Spánverjar fá allt að 100 milljarða evrulán BBI skrifar 9. júní 2012 21:04 Efnahagsmálaráðherra Spánar, Luis de Guindos, með fána ESB og Spánar í baksýn. Mynd/AFP Spánverjar munu fá allt að 100 milljarða evra (rúmir 16.000 milljarðar króna) lán frá sameiginlegum sjóðum evrusvæðisins til að verja banka landsins. Þetta varð niðurstaða neyðarfundar fjármálaráðherra evruríkjanna í dag. Spánverjar munu njóta mjög hagstæðra lánkjara. Þau hafa ekki enn verið ákveðin en verða töluvert hagstæðari en þau sem bjóðast á mörkuðum. Yfirvöld á Spáni leggja áherslu á að aðstoðin sé hugsuð fyrir fjármálafyrirtæki landsins en ekki hagkerfið í heild. Efnahagsmálaráðherra landsins tekur sérstaklega fram að um lán sé að ræða en ekki sé verið að bjarga hagkerfi landsins. Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, fagnaði ákvörðun Spánverja að óska eftir aðstoð. Hann vonar að þetta verði til að styrkja efnahag Spánar. Spánn er fjórða evruríkið sem óskar eftir neyðaraðstoð, á eftir Grikklandi, Írlandi og Portúgal.Umfjöllun BBC um málið. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Spánverjar munu fá allt að 100 milljarða evra (rúmir 16.000 milljarðar króna) lán frá sameiginlegum sjóðum evrusvæðisins til að verja banka landsins. Þetta varð niðurstaða neyðarfundar fjármálaráðherra evruríkjanna í dag. Spánverjar munu njóta mjög hagstæðra lánkjara. Þau hafa ekki enn verið ákveðin en verða töluvert hagstæðari en þau sem bjóðast á mörkuðum. Yfirvöld á Spáni leggja áherslu á að aðstoðin sé hugsuð fyrir fjármálafyrirtæki landsins en ekki hagkerfið í heild. Efnahagsmálaráðherra landsins tekur sérstaklega fram að um lán sé að ræða en ekki sé verið að bjarga hagkerfi landsins. Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, fagnaði ákvörðun Spánverja að óska eftir aðstoð. Hann vonar að þetta verði til að styrkja efnahag Spánar. Spánn er fjórða evruríkið sem óskar eftir neyðaraðstoð, á eftir Grikklandi, Írlandi og Portúgal.Umfjöllun BBC um málið.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira