Drakk hráka úr Geir H. Haarde 31. maí 2012 11:08 Úr sýningunni Pétur Gautur. Það er óhætt að segja að leikritið Pétur Gautur, sem var sýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, hafi vakið mikla athygli. Leikstjóri verksins er Þorleifur Örn Arnarsson en honum til fulltingis var Símon Birgisson leikrýnandi Djöflaeyjunnar. Verkið var sýnt í Luzern í Sviss, en var sett á svið hér á landi í tilefni af Listahátíðar Reykjavíkur. Verkið var flutt á þýskri tungu af sömu leikurum og fóru með hlutverkin úti í Sviss. Þeir sem vonuðust til þess að sjá hefðbundna uppsetningu á þessu fræga verki eftir Henrik Ibsen hafa líklega orðið fyrir vonbrigðum. Þrátt fyrir örlitla tæknilega hnökra, en textavélin bilaði um stund þannig áhorfendur, þeir sem ekki skilja þýsku það er segja, skildu ekki orð af því sem leikararnir sögðu. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem góður rómur var gerður að verkinu á eftir. Það sem vakti líklega mesta athygli var atriði þar sem Pétur Gautur ræðir við Dofrann sem spyr hann hinna frægu spurningar um muninn á þurs og manni. Síðan gengur leikari á milli annarra persóna á sviðinu vopnaður fati og lætur þá hrækja ofan í. Sá sami fór svo að áhorfendum á fyrsta bekk og hvatti þá til þess að hrækja ofan í fatið. Meðal þeirra var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi ráðgjafi á lögfræðistofunni OPUS. Pétur Gautur drakk svo hrákann úr fatinu þannig það fór um áhorfendur. Verkið var aðeins sýnt einu sinni. Kannski sem betur fer fyrir aðalleikarann. Molinn Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Það er óhætt að segja að leikritið Pétur Gautur, sem var sýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, hafi vakið mikla athygli. Leikstjóri verksins er Þorleifur Örn Arnarsson en honum til fulltingis var Símon Birgisson leikrýnandi Djöflaeyjunnar. Verkið var sýnt í Luzern í Sviss, en var sett á svið hér á landi í tilefni af Listahátíðar Reykjavíkur. Verkið var flutt á þýskri tungu af sömu leikurum og fóru með hlutverkin úti í Sviss. Þeir sem vonuðust til þess að sjá hefðbundna uppsetningu á þessu fræga verki eftir Henrik Ibsen hafa líklega orðið fyrir vonbrigðum. Þrátt fyrir örlitla tæknilega hnökra, en textavélin bilaði um stund þannig áhorfendur, þeir sem ekki skilja þýsku það er segja, skildu ekki orð af því sem leikararnir sögðu. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem góður rómur var gerður að verkinu á eftir. Það sem vakti líklega mesta athygli var atriði þar sem Pétur Gautur ræðir við Dofrann sem spyr hann hinna frægu spurningar um muninn á þurs og manni. Síðan gengur leikari á milli annarra persóna á sviðinu vopnaður fati og lætur þá hrækja ofan í. Sá sami fór svo að áhorfendum á fyrsta bekk og hvatti þá til þess að hrækja ofan í fatið. Meðal þeirra var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi ráðgjafi á lögfræðistofunni OPUS. Pétur Gautur drakk svo hrákann úr fatinu þannig það fór um áhorfendur. Verkið var aðeins sýnt einu sinni. Kannski sem betur fer fyrir aðalleikarann.
Molinn Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira