Hörmulegar aðstæður í verksmiðjum stórfyrirtækja BBI skrifar 31. maí 2012 20:40 Tim Cook, stjórnarformaður Apple, segir að fyrirtækið hafa lagt allt í sölurnar til að lækka yfirvinnutíma í verksmiðjunum. Vinnuaðstaðan í Foxconn verksmiðjunum í Kína er afleit og refsingar virðast helsta stjórnunaraðferðin. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt var síðastliðinn fimmtudag. Í verksmiðjunum eru m.a. framleiddar vörur fyrir Apple, Amazone, Dell og Nokia. Í rannsókninni kemur fram að starfsfólk vinnur „kúgað og uppgefið" allt að 80 klst. yfirvinnu á mánuði. Ef starfsfólk á annað borð fær leyfi til að sitja við vinnu sína er því skipað að sitja aðeins á einum þriðjahluta stólsins til að halda sér vakandi og einbeittu. Þá segir einnig að starfsmönnum sé búin hörmuleg svefnaðstaða þar sem 20-30 manns séu saman um þriggja rúma herbergi. Apple hefur áður gefið út að hver einasti starfsmaður sem kemur að vörum þess skipti máli. Fyrirtækið vill leggja allt í sölurnar svo þeir sem framleiða vörur fyrir Apple starfi við mannsæmandi aðstæður. Vegna yfirlýsinga af þessum toga þykir niðurstaða rannsóknarinnar ákveðið áfall fyrir Apple. Rannsóknin var gerð af samtökunum Sacom. Tekið var viðtal við 170 verkamenn og yfirmenn í verksmiðjunum á tímabilinu frá mars fram í maí. Um þetta var fjallað í Guardian í dag. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vinnuaðstaðan í Foxconn verksmiðjunum í Kína er afleit og refsingar virðast helsta stjórnunaraðferðin. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt var síðastliðinn fimmtudag. Í verksmiðjunum eru m.a. framleiddar vörur fyrir Apple, Amazone, Dell og Nokia. Í rannsókninni kemur fram að starfsfólk vinnur „kúgað og uppgefið" allt að 80 klst. yfirvinnu á mánuði. Ef starfsfólk á annað borð fær leyfi til að sitja við vinnu sína er því skipað að sitja aðeins á einum þriðjahluta stólsins til að halda sér vakandi og einbeittu. Þá segir einnig að starfsmönnum sé búin hörmuleg svefnaðstaða þar sem 20-30 manns séu saman um þriggja rúma herbergi. Apple hefur áður gefið út að hver einasti starfsmaður sem kemur að vörum þess skipti máli. Fyrirtækið vill leggja allt í sölurnar svo þeir sem framleiða vörur fyrir Apple starfi við mannsæmandi aðstæður. Vegna yfirlýsinga af þessum toga þykir niðurstaða rannsóknarinnar ákveðið áfall fyrir Apple. Rannsóknin var gerð af samtökunum Sacom. Tekið var viðtal við 170 verkamenn og yfirmenn í verksmiðjunum á tímabilinu frá mars fram í maí. Um þetta var fjallað í Guardian í dag.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira