Tim Cook afþakkaði 75 milljónir dollara 26. maí 2012 23:30 Tim Cook, stjórnarformaður Apple. mynd/AP Tim Cook, stjórnarformaður Apple, afþakkaði 75 milljón dollara eða um 9.8 milljarða króna arðgreiðslu á dögunum. Þetta gerði hann ásamt öðrum starfsmönnum Apple sem eiga hlutbréf í fyrirtækinu. Apple á um 100 milljarða dollara eða um 13 þúsund milljarða króna í lausafé. Þessir gríðarlegu fjármunir eru bein afleiðing af ótrúlegri velgengni Apple á síðustu árum. Fyrir nokkru ákvað stjórn Apple að greiða út arð í fyrsta skipti í 17 ár. Fyrrverandi stjórnarformaður fyrirtækisins, Steve Jobs, var ávallt mótfallinn slíkum greiðslum. Þegar Cook tók við störfum var áherslunum þó breytt. Cook á 1.1 milljón hluti í Apple en um 935 milljón hlutir eru skráðir á markað. Markaðsvirði hluta Cook nemur tæpum 620 milljónum dala eða um 80 milljörðum íslenskra króna. Cook á þó fyrir salti í grautinn enda nema árslaun hans 900 þúsund dollurum eða um 116 milljónum króna. Þetta eru töluvert hærri laun en forveri hans, Steve Jobs, var með á ári en hann ákvað að hentug laun væru einn dollari eða tæpar 130 krónur. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tim Cook, stjórnarformaður Apple, afþakkaði 75 milljón dollara eða um 9.8 milljarða króna arðgreiðslu á dögunum. Þetta gerði hann ásamt öðrum starfsmönnum Apple sem eiga hlutbréf í fyrirtækinu. Apple á um 100 milljarða dollara eða um 13 þúsund milljarða króna í lausafé. Þessir gríðarlegu fjármunir eru bein afleiðing af ótrúlegri velgengni Apple á síðustu árum. Fyrir nokkru ákvað stjórn Apple að greiða út arð í fyrsta skipti í 17 ár. Fyrrverandi stjórnarformaður fyrirtækisins, Steve Jobs, var ávallt mótfallinn slíkum greiðslum. Þegar Cook tók við störfum var áherslunum þó breytt. Cook á 1.1 milljón hluti í Apple en um 935 milljón hlutir eru skráðir á markað. Markaðsvirði hluta Cook nemur tæpum 620 milljónum dala eða um 80 milljörðum íslenskra króna. Cook á þó fyrir salti í grautinn enda nema árslaun hans 900 þúsund dollurum eða um 116 milljónum króna. Þetta eru töluvert hærri laun en forveri hans, Steve Jobs, var með á ári en hann ákvað að hentug laun væru einn dollari eða tæpar 130 krónur.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira