Alonso í forystustætið eftir kappaksturinn í Mónakó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 16:00 Fernando Alonso á brautinni í Mónakó. Nordic Photos / Getty Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hafnaði í þriðja sæti í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. Fyrir það hlaut hann fimmtán stig og tók forystu í stigakeppni ökuþóra með 76 stig. Alonso deildi efsta sæti stigakeppninnar með Þjóðverjanum Sebastian Vettel fyrir keppni dagsins. Kapparnir höfðu báðir 61 stig. Heimsmeistarinn Vettel hafnaði í fjórða sæti og hlaut tólf stig fyrir það. Sigur Mark Webber, sem skilaði honum 25 stigum, varð til þess að hann náði félaga sínum hjá Red Bull að stigum. Kapparnir hafa báðir 73 stig.Staðan hjá tíu efstu ökuþórunum að loknum sex keppnum 1. Fernando Alonso (Ferrari) 76 stig 2. Sebastian Vettel (Red Bull) 73 stig 3. Mark Webber (Red Bull) 73 stig 4. Lewis Hamilton (McLaren) 63 stig 5. Nico Rosberg (Mercedes) 59 stig 6. Kimi Raikkonen (Lotus) 51 stig 7. Jenson Button (McLaren) 45 stig 8. Romain Grosjean (Lotus) 35 stig 9. Pastor Maldonado (Williams) 29 stig 10. Sergio Perez (Sauber) 22 stigStaðan í keppni bílasmiða 1. Red Bull 146 stig 2. McLaren 108 stig 3. Ferrari 86 stig 4. Lotus 46 stig 5. Mercedes 61 stig 6. Williams 44 stig 7. Sauber 41 stgi 8. Force India 9. STR-Ferrari Caterham, Marussia og HRT eru enn án stiga. Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hafnaði í þriðja sæti í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. Fyrir það hlaut hann fimmtán stig og tók forystu í stigakeppni ökuþóra með 76 stig. Alonso deildi efsta sæti stigakeppninnar með Þjóðverjanum Sebastian Vettel fyrir keppni dagsins. Kapparnir höfðu báðir 61 stig. Heimsmeistarinn Vettel hafnaði í fjórða sæti og hlaut tólf stig fyrir það. Sigur Mark Webber, sem skilaði honum 25 stigum, varð til þess að hann náði félaga sínum hjá Red Bull að stigum. Kapparnir hafa báðir 73 stig.Staðan hjá tíu efstu ökuþórunum að loknum sex keppnum 1. Fernando Alonso (Ferrari) 76 stig 2. Sebastian Vettel (Red Bull) 73 stig 3. Mark Webber (Red Bull) 73 stig 4. Lewis Hamilton (McLaren) 63 stig 5. Nico Rosberg (Mercedes) 59 stig 6. Kimi Raikkonen (Lotus) 51 stig 7. Jenson Button (McLaren) 45 stig 8. Romain Grosjean (Lotus) 35 stig 9. Pastor Maldonado (Williams) 29 stig 10. Sergio Perez (Sauber) 22 stigStaðan í keppni bílasmiða 1. Red Bull 146 stig 2. McLaren 108 stig 3. Ferrari 86 stig 4. Lotus 46 stig 5. Mercedes 61 stig 6. Williams 44 stig 7. Sauber 41 stgi 8. Force India 9. STR-Ferrari Caterham, Marussia og HRT eru enn án stiga.
Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira