Facebook mun opna vefverslun Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 10. maí 2012 12:49 Facebook fer á hlutabréfamarkað í sumar. mynd/AP Samskiptavefurinn Facebook mun opinbera vefverslun sína á næstu vikum. Áhersla verður lögð á smáforrit fyrir snjallsíma en fyrirtækið hefur hingað til átt í erfiðleikum með að afla tekna í gegnum snjallsímanotkun notenda sinna. Facebook tilkynnti opnun verslunarinnar á blogg-svæði sínu í gær. Öll helstu smáforrit verða á boðstólum í versluninni en þau munu virka samhliða vefsíðunni. Þá munu hugbúnaðarframleiðendur hafa frjálsar hendur um verðlagningu á forritunum. Samskiptasíðan, sem fer á hlutabréfamarkað í sumar, hefur átt í miklum erfiðleikum með að afla tekna í gegnum snjallsímanotkun en fyrirtækið birtir ekki auglýsingar í smáforritum sínum. Mikið liggur undir hjá fyrirtækinu. Stór hluti notenda Facebook — sem eru um 900 milljón talsins — heimsækja síðuna í gegnum snjallsíma. Vongóðir fjárfestar hafa því lýst yfir áhyggjum sínum vegna skorts á tekjum í gegnum snjallsímanotkun. Facebook mun því feta í fótspor tæknirisanna Apple og Google en sölutekjur vefverslana þeirra hafa numið tugum milljarða króna árlega frá því að þær opnuðu. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samskiptavefurinn Facebook mun opinbera vefverslun sína á næstu vikum. Áhersla verður lögð á smáforrit fyrir snjallsíma en fyrirtækið hefur hingað til átt í erfiðleikum með að afla tekna í gegnum snjallsímanotkun notenda sinna. Facebook tilkynnti opnun verslunarinnar á blogg-svæði sínu í gær. Öll helstu smáforrit verða á boðstólum í versluninni en þau munu virka samhliða vefsíðunni. Þá munu hugbúnaðarframleiðendur hafa frjálsar hendur um verðlagningu á forritunum. Samskiptasíðan, sem fer á hlutabréfamarkað í sumar, hefur átt í miklum erfiðleikum með að afla tekna í gegnum snjallsímanotkun en fyrirtækið birtir ekki auglýsingar í smáforritum sínum. Mikið liggur undir hjá fyrirtækinu. Stór hluti notenda Facebook — sem eru um 900 milljón talsins — heimsækja síðuna í gegnum snjallsíma. Vongóðir fjárfestar hafa því lýst yfir áhyggjum sínum vegna skorts á tekjum í gegnum snjallsímanotkun. Facebook mun því feta í fótspor tæknirisanna Apple og Google en sölutekjur vefverslana þeirra hafa numið tugum milljarða króna árlega frá því að þær opnuðu.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira