Button og Alonso fljótastir á æfingum Birgir Þór Harðarson skrifar 11. maí 2012 22:15 Alonso og Button voru fljótastir á æfingum í dag á Spáni. nordicphotos/afp Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. Gríðarlegar vegalengdir voru eknar á æfingum dagsins, þá sérstaklega á seinni æfingunni þegar hringjafjöldi ökumanna fór að slá í keppnisvegalengdir. Efstu menn fylgja enn sama stefi og í fyrstu fjórum mótum ársins: Lítið er á milli efstu tíu manna eða innan við sekúnta skilur fyrsta sætið frá því tíunda. Enginn ók á mjúku dekkjagerðinni á fyrri æfingunum í morgun. Það bendir til þess að liðin ætli að eiga þau óslitin inni fyrir tímatökur morgundagsins og keppni sunnudagsins. Brautarhitinn fór hækkandi eftir því sem leið á daginn, sem verður að teljast áhyggjuefni fyrir Mercedes-menn því þeir hafa verið í vandræðum með bílinn því hann á það til að ofhita dekkin. Í dag var þó heiðskýrt en búist er við að skýjahula hylji brautina á morgun og sveipi hana þoku á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00 McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. Gríðarlegar vegalengdir voru eknar á æfingum dagsins, þá sérstaklega á seinni æfingunni þegar hringjafjöldi ökumanna fór að slá í keppnisvegalengdir. Efstu menn fylgja enn sama stefi og í fyrstu fjórum mótum ársins: Lítið er á milli efstu tíu manna eða innan við sekúnta skilur fyrsta sætið frá því tíunda. Enginn ók á mjúku dekkjagerðinni á fyrri æfingunum í morgun. Það bendir til þess að liðin ætli að eiga þau óslitin inni fyrir tímatökur morgundagsins og keppni sunnudagsins. Brautarhitinn fór hækkandi eftir því sem leið á daginn, sem verður að teljast áhyggjuefni fyrir Mercedes-menn því þeir hafa verið í vandræðum með bílinn því hann á það til að ofhita dekkin. Í dag var þó heiðskýrt en búist er við að skýjahula hylji brautina á morgun og sveipi hana þoku á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00 McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00
McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45
Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00