Button og Alonso fljótastir á æfingum Birgir Þór Harðarson skrifar 11. maí 2012 22:15 Alonso og Button voru fljótastir á æfingum í dag á Spáni. nordicphotos/afp Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. Gríðarlegar vegalengdir voru eknar á æfingum dagsins, þá sérstaklega á seinni æfingunni þegar hringjafjöldi ökumanna fór að slá í keppnisvegalengdir. Efstu menn fylgja enn sama stefi og í fyrstu fjórum mótum ársins: Lítið er á milli efstu tíu manna eða innan við sekúnta skilur fyrsta sætið frá því tíunda. Enginn ók á mjúku dekkjagerðinni á fyrri æfingunum í morgun. Það bendir til þess að liðin ætli að eiga þau óslitin inni fyrir tímatökur morgundagsins og keppni sunnudagsins. Brautarhitinn fór hækkandi eftir því sem leið á daginn, sem verður að teljast áhyggjuefni fyrir Mercedes-menn því þeir hafa verið í vandræðum með bílinn því hann á það til að ofhita dekkin. Í dag var þó heiðskýrt en búist er við að skýjahula hylji brautina á morgun og sveipi hana þoku á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00 McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. Gríðarlegar vegalengdir voru eknar á æfingum dagsins, þá sérstaklega á seinni æfingunni þegar hringjafjöldi ökumanna fór að slá í keppnisvegalengdir. Efstu menn fylgja enn sama stefi og í fyrstu fjórum mótum ársins: Lítið er á milli efstu tíu manna eða innan við sekúnta skilur fyrsta sætið frá því tíunda. Enginn ók á mjúku dekkjagerðinni á fyrri æfingunum í morgun. Það bendir til þess að liðin ætli að eiga þau óslitin inni fyrir tímatökur morgundagsins og keppni sunnudagsins. Brautarhitinn fór hækkandi eftir því sem leið á daginn, sem verður að teljast áhyggjuefni fyrir Mercedes-menn því þeir hafa verið í vandræðum með bílinn því hann á það til að ofhita dekkin. Í dag var þó heiðskýrt en búist er við að skýjahula hylji brautina á morgun og sveipi hana þoku á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00 McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00
McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45
Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00