Spánn í djúpri kreppu - neikvæður hagvöxtur 30. apríl 2012 10:22 Frá Spáni. Ferðaþjónusta er stærsti atvinnuvegur Spánar. Spænska hagkerfið dróst saman um 0,3 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, sem er í takt við væntingar sérfræðinga, en spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gerir ráð fyrir að hagkerfi Spánar muni minnka um 1,8 prósent á þessu ári. Samkvæmt tölum sem hagstofa Spánar birti í morgun, er atvinnuleysið tæplega 25 prósent, og atvinnuleysi meðal fólks á aldrinum 18 til 30 ára er ríflega 50 prósent. Stjórnvöld á Spáni reyna nú hvað þau geta til þess að rétta af slæman rekstur ríkissjóðs, en miklar skuldir eru að sliga ríkissjóð landsins. Niðurskurður ríkisútgjalda er framundan en þau áform hafa mætt mikilli andstöðu, einkum hjá verkalýðsfélögum. Samkvæmt frétt sem birtist í Financial Times í dag, er nú unnið að því að endurskipuleggja fjármálakerfi Spánar, en hugmyndir hafa komið fram um að setja á fót sérstakan sjóð sem tekur yfir versta hluta lánasafnsins í fjármálakerfinu. Þessar hugmyndir hafa þó ekki endanlega verið útfærðar, en búist er við því að ríkissjóður Spánar muni hafa yfirumsjón með sjóðnum sem tekur „slæmu" lánin yfir. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Spænska hagkerfið dróst saman um 0,3 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, sem er í takt við væntingar sérfræðinga, en spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gerir ráð fyrir að hagkerfi Spánar muni minnka um 1,8 prósent á þessu ári. Samkvæmt tölum sem hagstofa Spánar birti í morgun, er atvinnuleysið tæplega 25 prósent, og atvinnuleysi meðal fólks á aldrinum 18 til 30 ára er ríflega 50 prósent. Stjórnvöld á Spáni reyna nú hvað þau geta til þess að rétta af slæman rekstur ríkissjóðs, en miklar skuldir eru að sliga ríkissjóð landsins. Niðurskurður ríkisútgjalda er framundan en þau áform hafa mætt mikilli andstöðu, einkum hjá verkalýðsfélögum. Samkvæmt frétt sem birtist í Financial Times í dag, er nú unnið að því að endurskipuleggja fjármálakerfi Spánar, en hugmyndir hafa komið fram um að setja á fót sérstakan sjóð sem tekur yfir versta hluta lánasafnsins í fjármálakerfinu. Þessar hugmyndir hafa þó ekki endanlega verið útfærðar, en búist er við því að ríkissjóður Spánar muni hafa yfirumsjón með sjóðnum sem tekur „slæmu" lánin yfir.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira