Loeb á góðri leið að níunda titlinum Birgir Þór Harðarson skrifar 30. apríl 2012 20:00 Leob sigraði í argentínska rallinu um helgina. Rallið er þekkt fyrir vatnsgusurnar undan bílunum á sérleiðum þess. nordicphotos/afp Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira