Loeb á góðri leið að níunda titlinum Birgir Þór Harðarson skrifar 30. apríl 2012 20:00 Leob sigraði í argentínska rallinu um helgina. Rallið er þekkt fyrir vatnsgusurnar undan bílunum á sérleiðum þess. nordicphotos/afp Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí. Formúla Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí.
Formúla Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira