James Cameron ætlar að breyta heiminum 20. apríl 2012 21:59 James Cameron mynd/AFP Nafntogaðir auðmenn í Bandaríkjunum munu opinbera nýtt geimfyrirtæki í næstu viku. Talið er að fyrirtækið muni sérhæfa sig í námugröfti á smástirnum. Á meðal þeirra sem koma að fjármögnun verkefnisins og rekstri eru: Eric Schmidt, stjórnarformaður Google, Larry Page og Sergey Brin, stofnendur Google sem og leikstjórinn og uppfinningamaðurinn James Cameron. Fyrirtækið verður formlega opinberað í Seattle, 24. apríl næstkomandi. Í tilkynningu sem barst fjölmiðlum fyrr í vikunni kemur fram að fyrirtækið muni heita Planetary Resources. „Markmið verkefnisins er að auka við auðlindaforða Jarðarinnar og þar með dæla billjónum í verga heimsframleiðslu," segir í tilkynningunni. „Þetta sprotafyrirtæki mun skapa nýjan iðnað og um leið boða endurskilgreiningu á því sem við þekkjum sem náttúruauðlindir." Þá kemur einnig fram að fyrirtækið muni sækjast eftir því að sameina tvo veigamikla þætti: geimkönnun og auðlindavinnslu á fjarlægum .Sergey Brin, Eric Schmidt og Larry Page.mynd/TimeHvergi kemur fram að Planetary Resources hafi í hyggju að hefja námugröft á smástirnum. Hins vegar hefur sá möguleiki lengi verið ræddur meðal vísindamanna og er tæknin til þessa sögð vera til staðar. Ljóst er að gríðarlegt fjármagn þarf til að standa undir slíku ævintýri. James Cameron, sem er 57 ára gamall, leikstýrði og framleiddi kvikmyndirnar Titanic og Avatar, en þær eru arðbærustu kvikmyndir allra tíma. Nýlega komst Cameron niður á botn Maríana-gilsins í Kyrrahafi eða niður á 11 kílómetra dýpi - er þetta mesta hafdýpi Jarðar. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nafntogaðir auðmenn í Bandaríkjunum munu opinbera nýtt geimfyrirtæki í næstu viku. Talið er að fyrirtækið muni sérhæfa sig í námugröfti á smástirnum. Á meðal þeirra sem koma að fjármögnun verkefnisins og rekstri eru: Eric Schmidt, stjórnarformaður Google, Larry Page og Sergey Brin, stofnendur Google sem og leikstjórinn og uppfinningamaðurinn James Cameron. Fyrirtækið verður formlega opinberað í Seattle, 24. apríl næstkomandi. Í tilkynningu sem barst fjölmiðlum fyrr í vikunni kemur fram að fyrirtækið muni heita Planetary Resources. „Markmið verkefnisins er að auka við auðlindaforða Jarðarinnar og þar með dæla billjónum í verga heimsframleiðslu," segir í tilkynningunni. „Þetta sprotafyrirtæki mun skapa nýjan iðnað og um leið boða endurskilgreiningu á því sem við þekkjum sem náttúruauðlindir." Þá kemur einnig fram að fyrirtækið muni sækjast eftir því að sameina tvo veigamikla þætti: geimkönnun og auðlindavinnslu á fjarlægum .Sergey Brin, Eric Schmidt og Larry Page.mynd/TimeHvergi kemur fram að Planetary Resources hafi í hyggju að hefja námugröft á smástirnum. Hins vegar hefur sá möguleiki lengi verið ræddur meðal vísindamanna og er tæknin til þessa sögð vera til staðar. Ljóst er að gríðarlegt fjármagn þarf til að standa undir slíku ævintýri. James Cameron, sem er 57 ára gamall, leikstýrði og framleiddi kvikmyndirnar Titanic og Avatar, en þær eru arðbærustu kvikmyndir allra tíma. Nýlega komst Cameron niður á botn Maríana-gilsins í Kyrrahafi eða niður á 11 kílómetra dýpi - er þetta mesta hafdýpi Jarðar.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira