Rosberg enn fljótastur á lokaæfingunni Birgir Þór Harðarson skrifar 21. apríl 2012 09:20 Rosberg hefur verið frábær um þessa helgi og sýndi enn og aftur hvers hann er megnugur. nordicphotos/AFP Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Tímatökur fyrir Barein kappaksturinn fara fram í dag en aðstæður á brautinni eru litlu betri en í gær þó búið sé að aka mikið gúmmí í brautina. Sanddrífu lagði yfir allt svæðið í morgun og brautin því nokkuð skítug. Tímar dagsins voru því ekki eins góðir á æfingunni í morgun eins og þeir voru í gær. Rosberg ók hálfri sekúntu hægar í dag en hann gerði í gær en munurinn á milli Rosberg og Vettels er ekki nema 0,147 sekúntur. Tímatökurnar verða að öllum líkindum jafnar og spennandi því toppliðin hafa átt í vandræðum með að finna fullkomið jafnvægi í bílum sínum. Tímatökurnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11. Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Tímatökur fyrir Barein kappaksturinn fara fram í dag en aðstæður á brautinni eru litlu betri en í gær þó búið sé að aka mikið gúmmí í brautina. Sanddrífu lagði yfir allt svæðið í morgun og brautin því nokkuð skítug. Tímar dagsins voru því ekki eins góðir á æfingunni í morgun eins og þeir voru í gær. Rosberg ók hálfri sekúntu hægar í dag en hann gerði í gær en munurinn á milli Rosberg og Vettels er ekki nema 0,147 sekúntur. Tímatökurnar verða að öllum líkindum jafnar og spennandi því toppliðin hafa átt í vandræðum með að finna fullkomið jafnvægi í bílum sínum. Tímatökurnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11.
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira