Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu 23. apríl 2012 21:44 Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Mark Rutte, forsætisráðherra, tilkynnti Beatrix drottningu um afsögn ríkisstjórninar í dag, sem þýðir að gengið verður til kosningu á næstunni, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. FTSE 100 vísitalan í Evrópu, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkaði um tæplega tvö prósent í dag, og var lækkunin að mestu rakin til fréttanna frá Hollandi, en áhyggjur vegna mikilla ríkisskulda í álfunni eru enn miklar. Í Bandaríkjunum lækkaði Nasdaq vísitalan um eitt prósent, og var lækkunin rakin meðal annars til fréttanna frá Hollandi og Frakklandi, en áhyggjur vegna skuldavanda franskra banka hafa verið áberandi í frönskum fjölmiðlum að undanförnu. Tíðindalítið var á íslenska markaðnum en sjá má ítarlegar markaðsupplýsingar hér. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Mark Rutte, forsætisráðherra, tilkynnti Beatrix drottningu um afsögn ríkisstjórninar í dag, sem þýðir að gengið verður til kosningu á næstunni, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. FTSE 100 vísitalan í Evrópu, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkaði um tæplega tvö prósent í dag, og var lækkunin að mestu rakin til fréttanna frá Hollandi, en áhyggjur vegna mikilla ríkisskulda í álfunni eru enn miklar. Í Bandaríkjunum lækkaði Nasdaq vísitalan um eitt prósent, og var lækkunin rakin meðal annars til fréttanna frá Hollandi og Frakklandi, en áhyggjur vegna skuldavanda franskra banka hafa verið áberandi í frönskum fjölmiðlum að undanförnu. Tíðindalítið var á íslenska markaðnum en sjá má ítarlegar markaðsupplýsingar hér.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira