Torres telur að Chelsea eigi möguleika gegn Barcelona 24. apríl 2012 12:00 Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea Getty Images / Nordic Photos Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira