Vettel segir liðið hafa tapað sjáfstraustinu Birgir Þór Harðarson skrifar 29. apríl 2012 00:01 Vettel sýndi yfirmanni sínum, Christian Horner, gripinn sem hann fékk fyrir að vinna í Barein. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel, sem ekur fyrir heimsmeistaralið Red Bull í Formúlu 1, segir lið sitt hafa tapað sjálfstraustinu sem það hafði svo sterkt í fyrra. Ástæðuna segir hann vera að liðið hafi ekki haldið gríðarlegum yfirburðum sínum milli ára. Red Bull-liðið sigraði tólf af nítján mótum í fyrra og urðu heimsmeistarar með miklum mun. Liðið var einnig átján sinnum á ráspól árið 2011. Það tók Vettel hins vegar fjórar tilraunir til að sigra í Formúlu 1 árið 2012. "Baráttan er mun jafnari í ár," segir Vettel, "og við erum ekki eins sjálfsörugg og við vorum áður. Smáatriði hafa gríðarleg áhrif í tímatökum og hafa enn meiri áhrif í keppninni."Alain Prost vann fyrir Renault í franska kappakstrinum, þeim þriðja, árið 1983. Þeir Nelson Piquet, John Watson, Patrick Tambay og Keke Rosberg sigrðu fyrstu fimm mótin það árið.nordicphotos/afpÞað eru liðin 29 ár síðan fjórir mismunandi ökumenn hafa sigrað fyrstu fjögur mótin fyrir fjóra mismunandi bílasmiði. Formúla 1 hefur ekki séð eins jafna keppni í fyrstu mótum síðan 1983. Það árið varð Nelson Piquet heimsmeistari, fyrir Brabham, í annað sinn á ferlinum. Það var þannig árið 1983 að sigurbílarnir fjórir voru einnig knúnir mismunandi vélum. Í ár hefur Mercedes hins vegar unnið tvö mót og Ferrari og Renault hvorn sigurinn hvert. Árið 1983 unnu raunar fimm mismunandi bílasmiðir og ökumenn fyrstu fimm mót ársins. Það er því mögulegt að jafna met í spænska kappakstrinum eftir tvær vikur og fella það endanlega í Mónakó í lok maí. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel, sem ekur fyrir heimsmeistaralið Red Bull í Formúlu 1, segir lið sitt hafa tapað sjálfstraustinu sem það hafði svo sterkt í fyrra. Ástæðuna segir hann vera að liðið hafi ekki haldið gríðarlegum yfirburðum sínum milli ára. Red Bull-liðið sigraði tólf af nítján mótum í fyrra og urðu heimsmeistarar með miklum mun. Liðið var einnig átján sinnum á ráspól árið 2011. Það tók Vettel hins vegar fjórar tilraunir til að sigra í Formúlu 1 árið 2012. "Baráttan er mun jafnari í ár," segir Vettel, "og við erum ekki eins sjálfsörugg og við vorum áður. Smáatriði hafa gríðarleg áhrif í tímatökum og hafa enn meiri áhrif í keppninni."Alain Prost vann fyrir Renault í franska kappakstrinum, þeim þriðja, árið 1983. Þeir Nelson Piquet, John Watson, Patrick Tambay og Keke Rosberg sigrðu fyrstu fimm mótin það árið.nordicphotos/afpÞað eru liðin 29 ár síðan fjórir mismunandi ökumenn hafa sigrað fyrstu fjögur mótin fyrir fjóra mismunandi bílasmiði. Formúla 1 hefur ekki séð eins jafna keppni í fyrstu mótum síðan 1983. Það árið varð Nelson Piquet heimsmeistari, fyrir Brabham, í annað sinn á ferlinum. Það var þannig árið 1983 að sigurbílarnir fjórir voru einnig knúnir mismunandi vélum. Í ár hefur Mercedes hins vegar unnið tvö mót og Ferrari og Renault hvorn sigurinn hvert. Árið 1983 unnu raunar fimm mismunandi bílasmiðir og ökumenn fyrstu fimm mót ársins. Það er því mögulegt að jafna met í spænska kappakstrinum eftir tvær vikur og fella það endanlega í Mónakó í lok maí.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti