McLaren mætir með uppfærslur til að halda í forystuna 10. apríl 2012 19:06 McLaren eru fljótastir í tímatökum en þurfa að halda í forystuna með uppfærslum. nordicphotos/afp Tæknistjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, Paddy Lowe, segir lið sitt stefna á að bæta gengi sitt í kínverska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Tæknisþróunarstríðið stoppar aldrei í Formúlu 1 og McLaren sér sig því knúið til að mæta með uppfærslur á bíl sinn, þó það sé ekki nema til að halda í forystuna. "Við erum með nokkuð margar uppfærslur fyrir næsta mót," sagði Paddy Lowe. "Uppfærslurnar snerta alla hluta bílsins svo við búumst við nokkuð stórum framfararskrefum." Hann segist einnig trúa því að keppinautar McLaren liðsins mæti með stórar uppfærslur til Kína. "Þetta er endalaus bardagi um að hafa yfirhöndina, sérstaklega milli efstu liðanna. Nú er hann hafinn og við verðum að spila okkar leik eins vel og við getum." Það hefur tíðkast að fyrstu stóru uppfærslurnar sem liðin gera á bílum sínum séu kynntar í fyrsta mótinu í Evrópu vegna þess kostnaðar sem fylgir flutningunum milli heimsálfa. Nú eru fyrstu "aflandsmótin", þau sem ekki eru ekin í Evrópu, orðin svo mörg að liðin sjá sig knúin til að uppfæra fyrr en hefð er fyrir. Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Tæknistjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, Paddy Lowe, segir lið sitt stefna á að bæta gengi sitt í kínverska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Tæknisþróunarstríðið stoppar aldrei í Formúlu 1 og McLaren sér sig því knúið til að mæta með uppfærslur á bíl sinn, þó það sé ekki nema til að halda í forystuna. "Við erum með nokkuð margar uppfærslur fyrir næsta mót," sagði Paddy Lowe. "Uppfærslurnar snerta alla hluta bílsins svo við búumst við nokkuð stórum framfararskrefum." Hann segist einnig trúa því að keppinautar McLaren liðsins mæti með stórar uppfærslur til Kína. "Þetta er endalaus bardagi um að hafa yfirhöndina, sérstaklega milli efstu liðanna. Nú er hann hafinn og við verðum að spila okkar leik eins vel og við getum." Það hefur tíðkast að fyrstu stóru uppfærslurnar sem liðin gera á bílum sínum séu kynntar í fyrsta mótinu í Evrópu vegna þess kostnaðar sem fylgir flutningunum milli heimsálfa. Nú eru fyrstu "aflandsmótin", þau sem ekki eru ekin í Evrópu, orðin svo mörg að liðin sjá sig knúin til að uppfæra fyrr en hefð er fyrir.
Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira