Hamilton og Schumacher fljótastir á föstudagsæfingum í Kína 13. apríl 2012 13:00 Hamilton var gríðarlega fljótur í Kína. Hann hefur sigrað kappaksturinn þar oftast allra eða tvisvar. nordicphotos/afp Lewis Hamilton á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir á föstudagsæfingum í Kína sem fram fóru í nótt. Lewis var lang fljótastur á fyrri æfingunni en rigning setti strik í reikninginn. Schumacher var fljótastur á seinni æfingunum, rétt á undan Hamilton sem leit út fyrir að vera í fanta formi. Liðsfélagi Schumachers, Nico Rosberg, var annar á fyrri æfingunni en missti flugið á þeirri seinni. Jenson Button, liðsfélagi Hamiltons, var heilum tveimur sekúntum á eftir félaga sínum á fyrri æfingunni en sótti í þeirri seinni. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir á föstudagsæfingum í Kína sem fram fóru í nótt. Lewis var lang fljótastur á fyrri æfingunni en rigning setti strik í reikninginn. Schumacher var fljótastur á seinni æfingunum, rétt á undan Hamilton sem leit út fyrir að vera í fanta formi. Liðsfélagi Schumachers, Nico Rosberg, var annar á fyrri æfingunni en missti flugið á þeirri seinni. Jenson Button, liðsfélagi Hamiltons, var heilum tveimur sekúntum á eftir félaga sínum á fyrri æfingunni en sótti í þeirri seinni.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira