IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum 17. apríl 2012 21:00 Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar að ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Sjónvarpið er kallað UPPLEVA og er framleitt í samstarfi við kínverska raftækjarisann TCL Multimedia. Tækið mun búa yfir innbyggðum DVD og BlueRay spilara sem og þráðlausu hátalarakerfi. Sjónvarpið fer í sölu í fimm borgum í Evrópu í júní en verður komið í almenna sölu um miðbik næsta árs. „Þetta er afar stórt skref fyrir okkur," sagði Magnús Bondesson, hönnuður hjá IKEA. „Við erum fyrsta fyrirtækið sem reynir þetta." Magnús segir að sjónvarpið hafi verið hannað til að fela þá óreiðu sem fylgir snúrum og fjarstýringum. „Þetta er algjörlega ný hugmynd. Viðskiptavinir IKEA munu geta keypt húsgögn sín og raftæki í einni búðarferð." Samkvæmt sölustjóra IKEA, Tolgu Oncu, mun sjónvarpið kosta 6.500 sænskar krónur eða um 124 þúsund íslenskar krónu. Hægt er að sjá kynningarmyndband sem IKEA gerði fyrir sjónvarpið hér fyrir ofan. Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar að ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Sjónvarpið er kallað UPPLEVA og er framleitt í samstarfi við kínverska raftækjarisann TCL Multimedia. Tækið mun búa yfir innbyggðum DVD og BlueRay spilara sem og þráðlausu hátalarakerfi. Sjónvarpið fer í sölu í fimm borgum í Evrópu í júní en verður komið í almenna sölu um miðbik næsta árs. „Þetta er afar stórt skref fyrir okkur," sagði Magnús Bondesson, hönnuður hjá IKEA. „Við erum fyrsta fyrirtækið sem reynir þetta." Magnús segir að sjónvarpið hafi verið hannað til að fela þá óreiðu sem fylgir snúrum og fjarstýringum. „Þetta er algjörlega ný hugmynd. Viðskiptavinir IKEA munu geta keypt húsgögn sín og raftæki í einni búðarferð." Samkvæmt sölustjóra IKEA, Tolgu Oncu, mun sjónvarpið kosta 6.500 sænskar krónur eða um 124 þúsund íslenskar krónu. Hægt er að sjá kynningarmyndband sem IKEA gerði fyrir sjónvarpið hér fyrir ofan.
Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira