Hamilton: Svekkelsið í Ástralíu hefur engin áhrif Birgir Þór Harðarson skrifar 22. mars 2012 20:30 Hamilton var vonsvikinn eftir ástralska kappaksturinn um nýliðna helgi, enda endaði hann þriðji. Liðsfélagi hans, Jenson Button, sigraði kappaksturinn. nordicphotos/afp Lewis Hamilton segir svekkelsið sem fylgdi ástralska kappakstrinum ekki hafa nein áhrif á hugarfar sitt fyrir kappaksturinn í Malasíu um helgina. Hamilton upplifði sitt versta tímabil á ferlinum í fyrra vegna mikil álags í persónulega lífinu. Sambandslit hans og söngkonunar Nicole Scherzinger fóru þar hæst ásamt því að fjölskylda hans dró sig í fyrsta sinn örlítið frá Lewis til að fylgjast með yngri bróður hans stíga sín fyrstu skref í kappakstri. Hann hefur þó ekki áhyggur af því að slíkt hendi hann aftur. "Ég átti rétt á að vera vonsvikinn," sagði Hamilton við fjölmiðla í Malasíu. "Ég er búinn að leggja hart að mér í allan vetur og uppskeran var ekki alveg eins og ég bjóst við." Lewis ræsti fremstur um síðastliðna helgi með liðsfélaga sinn, Jenson Button, við hlið sér en hrapaði niður í þriðja sætið í kappakstrinum sjálfum. Button tókst betur til og sigraði kappaksturinn. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. 5. febrúar 2012 19:45 Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. 18. mars 2012 07:48 Fatlaður bróðir Hamiltons fetar í spor bróður síns Breska ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildamyndina "Racing with the Hamiltons: Nic in the driving seat". Hún fjallar um hvernig bróðir Formúlu 1 ökuþórsins Lewis Hamilton framkvæmir það sem hann hélt að væri sér ávalt ókleift. 9. mars 2012 08:00 Hamilton yfirgefur Sviss og flytur til Mónakó Breski formúluökumaðurinn Lewis Hamilton ætlar að flytjast búferlum frá Sviss til Mónakó en Lewis hefur búið í Sviss frá árinu 2007. Hamilton bjó fyrstu þrjú árin í Genf en hann hefur búið í Zürich undanfarin misseri. Samkvæmt breskum fjölmiðlum er Hamilton frekar leiður á rólegheitunum í Sviss. 6. febrúar 2012 17:00 Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. 20. febrúar 2012 17:15 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton segir svekkelsið sem fylgdi ástralska kappakstrinum ekki hafa nein áhrif á hugarfar sitt fyrir kappaksturinn í Malasíu um helgina. Hamilton upplifði sitt versta tímabil á ferlinum í fyrra vegna mikil álags í persónulega lífinu. Sambandslit hans og söngkonunar Nicole Scherzinger fóru þar hæst ásamt því að fjölskylda hans dró sig í fyrsta sinn örlítið frá Lewis til að fylgjast með yngri bróður hans stíga sín fyrstu skref í kappakstri. Hann hefur þó ekki áhyggur af því að slíkt hendi hann aftur. "Ég átti rétt á að vera vonsvikinn," sagði Hamilton við fjölmiðla í Malasíu. "Ég er búinn að leggja hart að mér í allan vetur og uppskeran var ekki alveg eins og ég bjóst við." Lewis ræsti fremstur um síðastliðna helgi með liðsfélaga sinn, Jenson Button, við hlið sér en hrapaði niður í þriðja sætið í kappakstrinum sjálfum. Button tókst betur til og sigraði kappaksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. 5. febrúar 2012 19:45 Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. 18. mars 2012 07:48 Fatlaður bróðir Hamiltons fetar í spor bróður síns Breska ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildamyndina "Racing with the Hamiltons: Nic in the driving seat". Hún fjallar um hvernig bróðir Formúlu 1 ökuþórsins Lewis Hamilton framkvæmir það sem hann hélt að væri sér ávalt ókleift. 9. mars 2012 08:00 Hamilton yfirgefur Sviss og flytur til Mónakó Breski formúluökumaðurinn Lewis Hamilton ætlar að flytjast búferlum frá Sviss til Mónakó en Lewis hefur búið í Sviss frá árinu 2007. Hamilton bjó fyrstu þrjú árin í Genf en hann hefur búið í Zürich undanfarin misseri. Samkvæmt breskum fjölmiðlum er Hamilton frekar leiður á rólegheitunum í Sviss. 6. febrúar 2012 17:00 Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. 20. febrúar 2012 17:15 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. 5. febrúar 2012 19:45
Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. 18. mars 2012 07:48
Fatlaður bróðir Hamiltons fetar í spor bróður síns Breska ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildamyndina "Racing with the Hamiltons: Nic in the driving seat". Hún fjallar um hvernig bróðir Formúlu 1 ökuþórsins Lewis Hamilton framkvæmir það sem hann hélt að væri sér ávalt ókleift. 9. mars 2012 08:00
Hamilton yfirgefur Sviss og flytur til Mónakó Breski formúluökumaðurinn Lewis Hamilton ætlar að flytjast búferlum frá Sviss til Mónakó en Lewis hefur búið í Sviss frá árinu 2007. Hamilton bjó fyrstu þrjú árin í Genf en hann hefur búið í Zürich undanfarin misseri. Samkvæmt breskum fjölmiðlum er Hamilton frekar leiður á rólegheitunum í Sviss. 6. febrúar 2012 17:00
Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. 20. febrúar 2012 17:15