Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Birgir Þór Harðarson skrifar 24. mars 2012 20:00 Massa hefur átt erfitt uppdráttar og látið Alonso sigra sig aftur og aftur. nordicphotos/afp Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. "Það var jákvætt að eiga venjulega tímatöku þar sem bílinn stenst væntingar," sagði Massa. "Við breyttum öllu á bílnum sem við gátum og í fyrsta sinn ók ég bílnum eins og vil hafa hann." Massa mun ræsa í 12. sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun. Hann komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar en liðsfélagi hans Fernando Alonso komst í síðustu umferðina og setti níunda besta tíma þar, tæpum 0,2 sekúntum á undan Massa. Alonso mun þó ræsa áttundi því Kimi Raikkönen á Lotus fellur um fimm sæti á ráslínunni því hann skipti um gírkassa eftir æfingar föstudagsins. Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. "Það var jákvætt að eiga venjulega tímatöku þar sem bílinn stenst væntingar," sagði Massa. "Við breyttum öllu á bílnum sem við gátum og í fyrsta sinn ók ég bílnum eins og vil hafa hann." Massa mun ræsa í 12. sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun. Hann komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar en liðsfélagi hans Fernando Alonso komst í síðustu umferðina og setti níunda besta tíma þar, tæpum 0,2 sekúntum á undan Massa. Alonso mun þó ræsa áttundi því Kimi Raikkönen á Lotus fellur um fimm sæti á ráslínunni því hann skipti um gírkassa eftir æfingar föstudagsins.
Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira