Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum | frábær varnarleikur AC Milan 29. mars 2012 09:30 Tveir leikir fóru fram í gær í átta liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar. Evrópumeistaralið Barcelona sótti AC Milan heim til Ítalíu. Í Frakklandi áttust við Marseille og Bayern München frá Þýskalandi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. 28. mars 2012 18:15 Di Matteo: Hefði ekki getað beðið um betri úrslit Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var mjög ánægður eftir 1-0 sigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en spilað var á heimavelli Benfica í Portúgal. 27. mars 2012 21:39 Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. 28. mars 2012 18:15 Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. 28. mars 2012 22:42 Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 28. mars 2012 22:25 Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. 28. mars 2012 17:30 Guardiola: Zlatan átti stóran þátt í titlinum er hann lék með okkur Það hefur andað köldu á milli Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, og Zlatan Ibrahimovic, leikmanns AC Milan, nánast allt frá því að Zlatan gekk í raðir Barca árið 2010. 28. mars 2012 15:15 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í gær í átta liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar. Evrópumeistaralið Barcelona sótti AC Milan heim til Ítalíu. Í Frakklandi áttust við Marseille og Bayern München frá Þýskalandi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. 28. mars 2012 18:15 Di Matteo: Hefði ekki getað beðið um betri úrslit Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var mjög ánægður eftir 1-0 sigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en spilað var á heimavelli Benfica í Portúgal. 27. mars 2012 21:39 Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. 28. mars 2012 18:15 Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. 28. mars 2012 22:42 Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 28. mars 2012 22:25 Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. 28. mars 2012 17:30 Guardiola: Zlatan átti stóran þátt í titlinum er hann lék með okkur Það hefur andað köldu á milli Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, og Zlatan Ibrahimovic, leikmanns AC Milan, nánast allt frá því að Zlatan gekk í raðir Barca árið 2010. 28. mars 2012 15:15 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. 28. mars 2012 18:15
Di Matteo: Hefði ekki getað beðið um betri úrslit Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var mjög ánægður eftir 1-0 sigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en spilað var á heimavelli Benfica í Portúgal. 27. mars 2012 21:39
Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. 28. mars 2012 18:15
Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. 28. mars 2012 22:42
Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 28. mars 2012 22:25
Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. 28. mars 2012 17:30
Guardiola: Zlatan átti stóran þátt í titlinum er hann lék með okkur Það hefur andað köldu á milli Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, og Zlatan Ibrahimovic, leikmanns AC Milan, nánast allt frá því að Zlatan gekk í raðir Barca árið 2010. 28. mars 2012 15:15