Button og Schumacher fljótastir á æfingum í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 16. mars 2012 14:45 Force India náði ágætis árangri á æfingum morgunsins og endaði ofarlega. nordicphotos/afp Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira