McLaren-menn fremstir í tímatökum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 07:28 Hamilton verður fremstur á ráslínunni á morgun. nordicphotos/afp Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT
Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00