Apple stærra en Pólland 1. mars 2012 16:02 Sérfræðingar segja að fyrirtækið muni brátt ná hápunkti sínum og mun verðmæti þess minnka í kjölfarið. mynd/AFP Virði tæknifyrirtækisins Apple er nú meira en verg landsframleiðsla Póllands. Verðmæti fyrirtækisins, miðað við síðustu viðskipti með hlutabréf þess, er rúmlega 500 milljarðar dollarar. Aðeins sex fyrirtæki hafa farið yfir 500 milljarða takmarkið. Þar á meðal eru Exxon og Microsoft. Útlitið er bjart fyrir Apple því fyrirtækið kemur til með opinbera iPad 3 spjaldtölvuna í næstu viku. En Apple hefur ekki aðeins tekið fram úr Póllandi því verðmæti fyrirtækisins er einnig meira en landsframleiðsla Belgíu, Svíþjóðar og Taívan. Vikulegur hagnaður Apple er talinn vera einn milljarður dollarar. Sumir eru þó efins um framtíð fyrirtækisins. Sérfræðingar segja að fyrirtækið muni brátt ná hápunkti sínum og mun verðmæti þess minnka í kjölfarið. Hið sama gerðist hjá Exxon og Microsoft stuttu eftir að verðmæti fyrirtækjanna fór yfir 500 milljarða dollara. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Virði tæknifyrirtækisins Apple er nú meira en verg landsframleiðsla Póllands. Verðmæti fyrirtækisins, miðað við síðustu viðskipti með hlutabréf þess, er rúmlega 500 milljarðar dollarar. Aðeins sex fyrirtæki hafa farið yfir 500 milljarða takmarkið. Þar á meðal eru Exxon og Microsoft. Útlitið er bjart fyrir Apple því fyrirtækið kemur til með opinbera iPad 3 spjaldtölvuna í næstu viku. En Apple hefur ekki aðeins tekið fram úr Póllandi því verðmæti fyrirtækisins er einnig meira en landsframleiðsla Belgíu, Svíþjóðar og Taívan. Vikulegur hagnaður Apple er talinn vera einn milljarður dollarar. Sumir eru þó efins um framtíð fyrirtækisins. Sérfræðingar segja að fyrirtækið muni brátt ná hápunkti sínum og mun verðmæti þess minnka í kjölfarið. Hið sama gerðist hjá Exxon og Microsoft stuttu eftir að verðmæti fyrirtækjanna fór yfir 500 milljarða dollara.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira