Vettel telur sig sigurstranglegastann Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 20:00 Vettel er ávalt rólegur þó ágangur fjölmiðla sé fram úr öllu hófi. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur sig lang sigurstranglegastann í heimsmeistarakeppninni í ár eftir að hafa rústað keppninni í fyrra. Vettel var spurður, í viðtali við vefútgáfu Guardian, hvort hann sæi sig sem líklegastan til vinnings og svaraði einfaldlega: "Já." Vettel sigraði 11 mót af 19 í fyrra og varð heimsmeistari með yfirburðum í mjög góðum bíl Adrian Newey sem af mörgum er talinn besti hönnuður í mótorsporti í dag. "Venjulega er sá sem sigrar heimsmeistaratitilinn sigurstranglegastur næsta tímabil þar á eftir," sagði Vettel til útskýringar. Þetta sjálfstraust og hæfileikar heimsmeistarans unga var á dögunum á vörum Stirling Moss sem bar hann saman við Juan Manuel Fangio. Fangio er talinn meðal þeirra allra bestu sem keppt hafa í Formúlu 1. Tengdar fréttir:Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur sig lang sigurstranglegastann í heimsmeistarakeppninni í ár eftir að hafa rústað keppninni í fyrra. Vettel var spurður, í viðtali við vefútgáfu Guardian, hvort hann sæi sig sem líklegastan til vinnings og svaraði einfaldlega: "Já." Vettel sigraði 11 mót af 19 í fyrra og varð heimsmeistari með yfirburðum í mjög góðum bíl Adrian Newey sem af mörgum er talinn besti hönnuður í mótorsporti í dag. "Venjulega er sá sem sigrar heimsmeistaratitilinn sigurstranglegastur næsta tímabil þar á eftir," sagði Vettel til útskýringar. Þetta sjálfstraust og hæfileikar heimsmeistarans unga var á dögunum á vörum Stirling Moss sem bar hann saman við Juan Manuel Fangio. Fangio er talinn meðal þeirra allra bestu sem keppt hafa í Formúlu 1. Tengdar fréttir:Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira