Red Bull: Jenson Button er helsta ógnin Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 21:15 Vettel hefur sannfært Horner um að hann sé besti, og um leið efnilegasti, ökumaðurinn á ráslínunni. nordicphotos/afp Christian Horner, liðstjóri Red Bull liðsins, segir Jenson Button vera helstu ógnina í garð liðsins í ár. Hann er þó viss um að Sebastian Vettel eigi enn eftir að sýna hvað í honum býr. Aðeins ein og hálf vika er í fyrsta mót. Jenson Button varð heimsmeistari árið 2009 í Brawn bíl en færði sig yfir til McLaren árið 2010 og hefur verið þar síðan. Margir töldu það óðs manns æði að fara til McLaren þar sem Lewis Hamilton réð lögum og lofum. Button hefur hins vegar gert liðið að sínu og Lewis upplifði erfiðasta tímabil ferilsins í fyrra. Í ár verða sex heimsmeistarar á ráslínunni. Horner sá ástæðu til að nefna þrjá þeirra til viðbótar við Button; þá Lewis Hamilton hjá McLaren, Fernando Alonso hjá Ferrari og Kimi Raikkönen hjá Lotus. "Ég held að tímabilið í ár verði stórkoslegt. Hlutirnir breytast svo hratt. Rásröðin í byrjun ársins þarf ekki endilega að vera sú sama og hún var í lok þess síðasta," sagði Horner. Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner, liðstjóri Red Bull liðsins, segir Jenson Button vera helstu ógnina í garð liðsins í ár. Hann er þó viss um að Sebastian Vettel eigi enn eftir að sýna hvað í honum býr. Aðeins ein og hálf vika er í fyrsta mót. Jenson Button varð heimsmeistari árið 2009 í Brawn bíl en færði sig yfir til McLaren árið 2010 og hefur verið þar síðan. Margir töldu það óðs manns æði að fara til McLaren þar sem Lewis Hamilton réð lögum og lofum. Button hefur hins vegar gert liðið að sínu og Lewis upplifði erfiðasta tímabil ferilsins í fyrra. Í ár verða sex heimsmeistarar á ráslínunni. Horner sá ástæðu til að nefna þrjá þeirra til viðbótar við Button; þá Lewis Hamilton hjá McLaren, Fernando Alonso hjá Ferrari og Kimi Raikkönen hjá Lotus. "Ég held að tímabilið í ár verði stórkoslegt. Hlutirnir breytast svo hratt. Rásröðin í byrjun ársins þarf ekki endilega að vera sú sama og hún var í lok þess síðasta," sagði Horner.
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira