Athletic Bilbao vann á Old Trafford í mögnuðum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2012 19:30 Mynd/AP Manchester United tapaði öðrum heimaleiknum í röð í Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið lá 2-3 fyrir spænska liðinu Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum. United komst í 1-0 í leiknum en spænska liðið spilaði frábærlega á Old Trafford í kvöld komst í 3-1 áður Wayne Rooney minnkaði muninn í lokin með sínu öðru marki Manchester United fór áfram í gegnum 32 liða úrslitunum þrátt fyrir 1-2 tap á heimavelli í seinni leiknum á móti Ajax. United þarf nú að sækja sigur og skoraði í það minnsta tvö mörk í seinni leiknum á Spáni David De Gea varði hvað eftir annað frábærlega í markinu og bjargaði því að landar hans unnu ekki enn stærri sigur en hann fékk engu að síður þrjú mörk á sig. Wayne Rooney skoraði fyrsta markið á 22. mínútu þegar hann fylgdi vel á eftir skoti Javier Hernández. Hernández og Giggs höfðu þá spilað sig laglega í gegnum vörn Athletic Bilbao en Gorka Iraizoz varði skot Mexíkómannsins. Fernando Llorente jafnaði metin á 44. mínútu með skalla eftir frábæra sókn og fyrirgjöf Markel Susaeta. Oscar De Marcos skoraði annað markið á 72. mínútu og Iker Muniain kom Bilbao í 3-1 á 89. mínútu. United fékk víti í lokin vegna hendi og Wayne Rooney náði að minnka muninn og halda lífi í sínum mönnum í þessari keppni. Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Manchester United tapaði öðrum heimaleiknum í röð í Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið lá 2-3 fyrir spænska liðinu Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum. United komst í 1-0 í leiknum en spænska liðið spilaði frábærlega á Old Trafford í kvöld komst í 3-1 áður Wayne Rooney minnkaði muninn í lokin með sínu öðru marki Manchester United fór áfram í gegnum 32 liða úrslitunum þrátt fyrir 1-2 tap á heimavelli í seinni leiknum á móti Ajax. United þarf nú að sækja sigur og skoraði í það minnsta tvö mörk í seinni leiknum á Spáni David De Gea varði hvað eftir annað frábærlega í markinu og bjargaði því að landar hans unnu ekki enn stærri sigur en hann fékk engu að síður þrjú mörk á sig. Wayne Rooney skoraði fyrsta markið á 22. mínútu þegar hann fylgdi vel á eftir skoti Javier Hernández. Hernández og Giggs höfðu þá spilað sig laglega í gegnum vörn Athletic Bilbao en Gorka Iraizoz varði skot Mexíkómannsins. Fernando Llorente jafnaði metin á 44. mínútu með skalla eftir frábæra sókn og fyrirgjöf Markel Susaeta. Oscar De Marcos skoraði annað markið á 72. mínútu og Iker Muniain kom Bilbao í 3-1 á 89. mínútu. United fékk víti í lokin vegna hendi og Wayne Rooney náði að minnka muninn og halda lífi í sínum mönnum í þessari keppni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira