Adrian Newey með snjalla lausn á afturenda Red Bull bílsins Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2012 12:26 Newey hefur unnið heimsmeistaratitla með þremur mismunandi liðum sem er met. nordicphotos/afp Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. Jean Francois Caubet, yfirmaður hjá Renault sem skaffar liðinu vélar, segir Newey hafa fundið góða lausn. "Formúla 1 snýst um frumleika og þó reglurnar hafi breyst þá höfum við í samstarfi við Red Bull fundið snjalla lausn á vandamálinu." Á fyrstu æfingunum á Jerez á dögunum tóku margir efitr því að nýi bíllinn lá á brautinni eins og hann væri á lestarteinum í gegnum beygjurnar. Adrian Newey svaraði: "Pústið er á þannig svæði að við gætum jafnvel átt fleiri lausnir upp í erminni." Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. Jean Francois Caubet, yfirmaður hjá Renault sem skaffar liðinu vélar, segir Newey hafa fundið góða lausn. "Formúla 1 snýst um frumleika og þó reglurnar hafi breyst þá höfum við í samstarfi við Red Bull fundið snjalla lausn á vandamálinu." Á fyrstu æfingunum á Jerez á dögunum tóku margir efitr því að nýi bíllinn lá á brautinni eins og hann væri á lestarteinum í gegnum beygjurnar. Adrian Newey svaraði: "Pústið er á þannig svæði að við gætum jafnvel átt fleiri lausnir upp í erminni."
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira