Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2012 17:15 "Þau eiga erfitt með að finna tíma saman" var opinber skýring sambandsslitanna. nordicphotos/getty Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Þá segir breska götublaðið The Sun frá því að eftir tónleikana hafi þau hoppað um borð í einkaþotu og flogið til Mónakó þar sem eyddu nóttini á 5 stjörnu hóteli og leiddust þaðan út í morgunsárið. Í júlí í fyrra var því slúðrað að Lewis og Nicole ætluðu að gifta sig, því var hins vegar neitað af báðum aðilum um leið. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár og hætt saman tvisvar og segja það stafa af því hversu erfið fjarbúðin er; hún á vesturströnd Bandaríkjanna og hann bókstaflega allstaðar. Mikið var rætt um andlegt ójafnvægi Hamiltons í fyrra og að það hefði haft mikil áhrif á árangur hans í mótunum. Nicole var í sviðsljósinu í þeirri umræðu og talin bera mikla ábyrgð á ástandinu. Nicole Scherzinger skaust upp á stjörnuhimininn þegar stúlknasveitin Pussycat Dolls varð fræg. Hún hefur síðustu ár einbeitt sér að sólóferlinum og var meðal annars dómari í X Factor við hlið Simons Cowell. Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Þá segir breska götublaðið The Sun frá því að eftir tónleikana hafi þau hoppað um borð í einkaþotu og flogið til Mónakó þar sem eyddu nóttini á 5 stjörnu hóteli og leiddust þaðan út í morgunsárið. Í júlí í fyrra var því slúðrað að Lewis og Nicole ætluðu að gifta sig, því var hins vegar neitað af báðum aðilum um leið. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár og hætt saman tvisvar og segja það stafa af því hversu erfið fjarbúðin er; hún á vesturströnd Bandaríkjanna og hann bókstaflega allstaðar. Mikið var rætt um andlegt ójafnvægi Hamiltons í fyrra og að það hefði haft mikil áhrif á árangur hans í mótunum. Nicole var í sviðsljósinu í þeirri umræðu og talin bera mikla ábyrgð á ástandinu. Nicole Scherzinger skaust upp á stjörnuhimininn þegar stúlknasveitin Pussycat Dolls varð fræg. Hún hefur síðustu ár einbeitt sér að sólóferlinum og var meðal annars dómari í X Factor við hlið Simons Cowell.
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira