Hulkenberg fljótastur á öðrum degi æfinga Formúlu liða Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 22:44 Undirbúningur liðanna er nú í fullum gangi. Hulkenberg var fljótastur í Force India bílnum í dag. Nordicphotos/afp Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Liðin kusu heldur að rannsaka akstursþol bílanna og óku liðin tíu samtals 933 hringi. McLaren og Red Bull líktu eftir keppnisaðstæðum á æfingunni sem er til marks um að liðin séu að verða sátt með bíla sína fyrir keppnistímabilið. Annar á æfingunum var Mexíkóinn Sergio Perez á Sauber, þriðji Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso fjórði á Ferrari. Öll liðin nema Lotus og HRT tóku þátt í æfingunum í dag. Það fyrrnenefnda dró sig til hlés í gær eftir upp komst um galla í nýframleiddum bíl liðsins. HRT á enn eftir að frumsýna 2012 árgerð sína og ver því tíma sínum í að leggja lokahönd á bílinn í verksmiðjunni. Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Liðin kusu heldur að rannsaka akstursþol bílanna og óku liðin tíu samtals 933 hringi. McLaren og Red Bull líktu eftir keppnisaðstæðum á æfingunni sem er til marks um að liðin séu að verða sátt með bíla sína fyrir keppnistímabilið. Annar á æfingunum var Mexíkóinn Sergio Perez á Sauber, þriðji Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso fjórði á Ferrari. Öll liðin nema Lotus og HRT tóku þátt í æfingunum í dag. Það fyrrnenefnda dró sig til hlés í gær eftir upp komst um galla í nýframleiddum bíl liðsins. HRT á enn eftir að frumsýna 2012 árgerð sína og ver því tíma sínum í að leggja lokahönd á bílinn í verksmiðjunni.
Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira