Nota Angry Birds til að koma í veg fyrir ofbeldi 23. febrúar 2012 21:00 Henri Holm, forstjóri Rovio, er hæst ánægður með samstarfið. Lögregluyfirvöld í Suður-Kóreu hafa opinberað nýja herferð gegn ofbeldi í skólum landsins. Leitað var til tölvuleikjaframleiðandans Rovio eftir aðstoð. Finnska fyrirtækið Rovio framleiðir tölvuleikinn Angry Birds en hann er einn vinsælasti tölvuleikur veraldar. Lögreglan í Suður-Kóreu vonast til þess að tölvuleikurinn eigi eftir að stemma stigum við ofbeldi í skólum landsins. Forstjóri Rovio, Henri Holm, sagði að verkefnið væri afar spennandi og er ánægður með að tölvuleikurinn sé notaður til góðs. Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Suður-Kóreu hafa opinberað nýja herferð gegn ofbeldi í skólum landsins. Leitað var til tölvuleikjaframleiðandans Rovio eftir aðstoð. Finnska fyrirtækið Rovio framleiðir tölvuleikinn Angry Birds en hann er einn vinsælasti tölvuleikur veraldar. Lögreglan í Suður-Kóreu vonast til þess að tölvuleikurinn eigi eftir að stemma stigum við ofbeldi í skólum landsins. Forstjóri Rovio, Henri Holm, sagði að verkefnið væri afar spennandi og er ánægður með að tölvuleikurinn sé notaður til góðs.
Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira