Jenson Button: Liðin of jöfn til að skera úr um yfirburði 23. febrúar 2012 22:28 Button sigraði seinni hluta tímabilsins í fyrra og telur McLaren geta veitt Red Bull samkeppni í ár. nordicphotos/afp Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. "Vettel er auðvitað líklegastur til vinnings," sagði Button á æfingum í Barcelona í dag. "Red Bull liðið verður örugglega mjög sterkt frá fyrsta móti en ég held að þeir muni ekki hafa sama forskot og þeir höfðu í fyrra." "Við [McLaren] erum búin að aka mikið hér í Barcelona, leggja okkur fram við að skilja nýju Pirelli dekkin og fá bílinn til að fara betur með þau. Það eru mörg lið mjög samkeppnishæf núna svo við höldum ótrauð áfram." Æfingar liðanna héldu áfram í Barcelona í dag. Pastor Maldonado á Williams átti besta hringtíma dagsins, Schumacher var annar og Kamui Kobayashi þriðji. Liðin héldu áfram að einbeita sér að akstursþoli bílanna í dag og markmiðið því ekki að setja hraðasta hring. Síðasti dagur æfingalotunnar er á morgun og er útlit fyrir að liðið haldi áfram að þreifa fyrir sér hvað varðar áreiðanleika bílanna. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. "Vettel er auðvitað líklegastur til vinnings," sagði Button á æfingum í Barcelona í dag. "Red Bull liðið verður örugglega mjög sterkt frá fyrsta móti en ég held að þeir muni ekki hafa sama forskot og þeir höfðu í fyrra." "Við [McLaren] erum búin að aka mikið hér í Barcelona, leggja okkur fram við að skilja nýju Pirelli dekkin og fá bílinn til að fara betur með þau. Það eru mörg lið mjög samkeppnishæf núna svo við höldum ótrauð áfram." Æfingar liðanna héldu áfram í Barcelona í dag. Pastor Maldonado á Williams átti besta hringtíma dagsins, Schumacher var annar og Kamui Kobayashi þriðji. Liðin héldu áfram að einbeita sér að akstursþoli bílanna í dag og markmiðið því ekki að setja hraðasta hring. Síðasti dagur æfingalotunnar er á morgun og er útlit fyrir að liðið haldi áfram að þreifa fyrir sér hvað varðar áreiðanleika bílanna.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira