Nokia kynnir snjallsíma með 41 megapixla myndavél 27. febrúar 2012 14:35 Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. mynd/Nokia Tæknifyrirtækið Nokia opinberaði heldur undarlegan snjallsíma í dag. Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. Síminn var kynntur á snjallsímaráðstefnu sem hófst í Barcelona í dag. Samkvæmt talsmanni Nokia mun síminn búa yfir mörgum tækninýjungum. Þar á meðal er nýstárleg tækni frá Dolby sem breytir stöðluðu tvírása hljóði í víðóma hljóð. En mál málanna í Barcelona er myndavél símans. Eins og áður segir er myndavélin með 41 megapixla myndavél. Hún er einnig með linsu frá Carl Zeiss. Gestir ráðstefnunnar velta því nú fyrir sér hvað 41 megapixla myndavél þýðir í raun og veru. Samkvæmt Nokia getur myndavélin meðtekið gríðarlegt magn upplýsinga og þar af leiðandi er upplausn ljósmyndanna mikil. Tæknin er kölluð PureView og verður hún staðalbúnaður í næstu snjallsímum Nokia. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknifyrirtækið Nokia opinberaði heldur undarlegan snjallsíma í dag. Snjallsíminn er með 41 megapixla myndavél. Síminn var kynntur á snjallsímaráðstefnu sem hófst í Barcelona í dag. Samkvæmt talsmanni Nokia mun síminn búa yfir mörgum tækninýjungum. Þar á meðal er nýstárleg tækni frá Dolby sem breytir stöðluðu tvírása hljóði í víðóma hljóð. En mál málanna í Barcelona er myndavél símans. Eins og áður segir er myndavélin með 41 megapixla myndavél. Hún er einnig með linsu frá Carl Zeiss. Gestir ráðstefnunnar velta því nú fyrir sér hvað 41 megapixla myndavél þýðir í raun og veru. Samkvæmt Nokia getur myndavélin meðtekið gríðarlegt magn upplýsinga og þar af leiðandi er upplausn ljósmyndanna mikil. Tæknin er kölluð PureView og verður hún staðalbúnaður í næstu snjallsímum Nokia.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira