Keppa með símann í bílnum og "tvíta" þegar 40 hringir eru eftir Birgir Þór Harðarson skrifar 29. febrúar 2012 08:00 Þeir virðast alveg vera með þetta ökumennirnir í NASCAR mótaröðinni í Bandaríkjunum því þeir tvíta í miðjum kappakstri eins og ekkert sé eðlilegra. Í Daytona 500 kappakstrinum sem fram fór í fyrrinótt varð nefninlega slys og síðustu 40 hringjunum var frestað í tæpa tvo tíma. Á meðan keppninni er frestað mega liðin ekki snerta bílana og er þeim einfaldlega lagt þar sem þeir eru þegar rauðu flöggunum er veifað. Í hléinu varð Brad Keselowski hins vegar fyrsti ökumaðurinn í sögu kappaksturs til að tvíta í miðjum kappakstri. Fyrsta tvítið var á þessa leið: "Fire!" Það var því lítið annað fyrir ökumennina að gera en að taka fram símana sína, setja á sig derhúfuna og byrja að tvíta. Keselowski (@keselowski) var einn þeirra og tóku lýsendur keppninnar eftir því að Brad sendi mynd af slysinu á Twitter úr bílnum sínum um leið og hann hafði stöðvast. Keselowski tvítaði því í beinni útsendingu í sjónvarpinu og stærti sig af því, rétt áður en keppnin fór aftur af stað, að hafa eignast 100.000 nýja "followers" í hléinu. Hann auglýsti það líka að hann hafði aðeins eitt 40% af rafhleðslunni í símanum sínum á meðan hléinu stóð. Myndbandið sem fylgir hér að ofan er svo af mest spennandi keppninni á Daytona strönd í gærkvöldi: Dale Earnhard Jr. og Brad Keselowski kepptust um að komast fyrst á klósettið. Tengdar fréttirNASCAR tímabilið hefst með hvelli með Daytona 500 Formúla Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þeir virðast alveg vera með þetta ökumennirnir í NASCAR mótaröðinni í Bandaríkjunum því þeir tvíta í miðjum kappakstri eins og ekkert sé eðlilegra. Í Daytona 500 kappakstrinum sem fram fór í fyrrinótt varð nefninlega slys og síðustu 40 hringjunum var frestað í tæpa tvo tíma. Á meðan keppninni er frestað mega liðin ekki snerta bílana og er þeim einfaldlega lagt þar sem þeir eru þegar rauðu flöggunum er veifað. Í hléinu varð Brad Keselowski hins vegar fyrsti ökumaðurinn í sögu kappaksturs til að tvíta í miðjum kappakstri. Fyrsta tvítið var á þessa leið: "Fire!" Það var því lítið annað fyrir ökumennina að gera en að taka fram símana sína, setja á sig derhúfuna og byrja að tvíta. Keselowski (@keselowski) var einn þeirra og tóku lýsendur keppninnar eftir því að Brad sendi mynd af slysinu á Twitter úr bílnum sínum um leið og hann hafði stöðvast. Keselowski tvítaði því í beinni útsendingu í sjónvarpinu og stærti sig af því, rétt áður en keppnin fór aftur af stað, að hafa eignast 100.000 nýja "followers" í hléinu. Hann auglýsti það líka að hann hafði aðeins eitt 40% af rafhleðslunni í símanum sínum á meðan hléinu stóð. Myndbandið sem fylgir hér að ofan er svo af mest spennandi keppninni á Daytona strönd í gærkvöldi: Dale Earnhard Jr. og Brad Keselowski kepptust um að komast fyrst á klósettið. Tengdar fréttirNASCAR tímabilið hefst með hvelli með Daytona 500
Formúla Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira