Hinn dularfulli Gabríel frumsýnir glænýtt myndband 29. febrúar 2012 11:15 Vísir frumsýnir glænýtt myndband með dularfulla tónlistarmanninum Gabríel við lagið Stjörnuhröp. Rapparinn Opee og söngvarinn Valdimar fara á kostum í laginu sem hefur slegið í gegn síðan það var gefið út. Mikil dulúð hefur verið í kringum dularfulla Gabríel síðan hann kom fram á sjónarsviðið. Hann vill ekki láta nafns síns getið og hefur gert ýmsar ráðstafanir til að halda því leyndu. Hingað til hefur hann aðeins komið fram á ljósmyndum, en gerir nú frávik frá þeirri reglu í myndbandinu við Stjörnuhröp. Leikstjórn, eftirvinnsla og tæknibrellur voru í höndum Davíðs Jóhannessonar, sem hefur meðal annars leikstýrt myndbandinu við lagið Elskum þessar mellur. Rakel Mjöll Leifsdóttir sá um listræna stjórnun. Myndbandið var framleitt af Gabríel í samstarfi við Ólaf Pál Torfason, Opee. Tökur fóru fram á nokkrum ótilgreindum stöðum í Reykjavík og nágrenni. Hægt er að lesa texta lagsins og hala því niður frítt á Facebook-síðu Gabríels. Tónlist Tengdar fréttir Gabríel með stjörnuhröp Lagið Stjörnuhröp er komið út. Það er hugarfóstur dularfulls tónlistarmanns sem vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Hann hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi um árin en fetar nú nýjar slóðir undir listamannsnafninu Gabríel. 3. febrúar 2012 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Vísir frumsýnir glænýtt myndband með dularfulla tónlistarmanninum Gabríel við lagið Stjörnuhröp. Rapparinn Opee og söngvarinn Valdimar fara á kostum í laginu sem hefur slegið í gegn síðan það var gefið út. Mikil dulúð hefur verið í kringum dularfulla Gabríel síðan hann kom fram á sjónarsviðið. Hann vill ekki láta nafns síns getið og hefur gert ýmsar ráðstafanir til að halda því leyndu. Hingað til hefur hann aðeins komið fram á ljósmyndum, en gerir nú frávik frá þeirri reglu í myndbandinu við Stjörnuhröp. Leikstjórn, eftirvinnsla og tæknibrellur voru í höndum Davíðs Jóhannessonar, sem hefur meðal annars leikstýrt myndbandinu við lagið Elskum þessar mellur. Rakel Mjöll Leifsdóttir sá um listræna stjórnun. Myndbandið var framleitt af Gabríel í samstarfi við Ólaf Pál Torfason, Opee. Tökur fóru fram á nokkrum ótilgreindum stöðum í Reykjavík og nágrenni. Hægt er að lesa texta lagsins og hala því niður frítt á Facebook-síðu Gabríels.
Tónlist Tengdar fréttir Gabríel með stjörnuhröp Lagið Stjörnuhröp er komið út. Það er hugarfóstur dularfulls tónlistarmanns sem vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Hann hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi um árin en fetar nú nýjar slóðir undir listamannsnafninu Gabríel. 3. febrúar 2012 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Gabríel með stjörnuhröp Lagið Stjörnuhröp er komið út. Það er hugarfóstur dularfulls tónlistarmanns sem vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Hann hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi um árin en fetar nú nýjar slóðir undir listamannsnafninu Gabríel. 3. febrúar 2012 09:00