Microsoft opnar fyrir aðgang að Windows 8 29. febrúar 2012 13:44 Notendum stendur nú til boða að reynslukeyra nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8. Opnað var fyrir aðgang að stýrikerfinu í dag. Windows 8 markar tímamót í hugbúnaðarþróun Microsoft. Hægt er að keyra stýrikerfið á tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum og bíður þannig upp á viðameiri samhæfingu milli tækja. Einnig er útlit stýrikerfisins nýstárlegt. Notendaviðmót Windows 8 byggir á svokölluðum „skífum" sem koma í stað hinna hefðbundnu tákna sem notendur smelltu á til að opna forrit og gögn. Skífurnar uppfærast í rauntíma og því þurfa notendur stýrikerfisins aðeins að líta á skjáinn til að sjá hvort að nýtt skeyti hafi borist eða að skilaboð hafi borist af Facebook. Microsoft hefur ekki tilkynnt um útgáfudag stýrikerfisins en sérfræðingar telja að það fari í almenna sölu í haust. Hér fyrir ofan er hægt að sjá kynningarmynd sem Windows birti á síðasta ári. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Notendum stendur nú til boða að reynslukeyra nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8. Opnað var fyrir aðgang að stýrikerfinu í dag. Windows 8 markar tímamót í hugbúnaðarþróun Microsoft. Hægt er að keyra stýrikerfið á tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum og bíður þannig upp á viðameiri samhæfingu milli tækja. Einnig er útlit stýrikerfisins nýstárlegt. Notendaviðmót Windows 8 byggir á svokölluðum „skífum" sem koma í stað hinna hefðbundnu tákna sem notendur smelltu á til að opna forrit og gögn. Skífurnar uppfærast í rauntíma og því þurfa notendur stýrikerfisins aðeins að líta á skjáinn til að sjá hvort að nýtt skeyti hafi borist eða að skilaboð hafi borist af Facebook. Microsoft hefur ekki tilkynnt um útgáfudag stýrikerfisins en sérfræðingar telja að það fari í almenna sölu í haust. Hér fyrir ofan er hægt að sjá kynningarmynd sem Windows birti á síðasta ári.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira