Nýr bíll HRT stenst ekki árekstrarpróf og ekur ekki fyrr en í mars Birgir Þór Harðarson skrifar 13. febrúar 2012 13:15 Það hlýtur að vera pirrandi að ná engum árangri þó maður leggi sig fram. De la Rosa ók 2011 bíl HRT á æfingum á dögunum. nordicphotos/AFP Bíll HRT liðsins í Formúlu 1 stóðst ekki árekstrarprófanir FIA og fær því ekki keppnisleyfi að svo stöddu. Nýr HRT bíll verður ekki frumsýndur fyrr en liðið hefur bætt úr þessu. HRT æfir því ekki á nýjum bíl fyrr en í byrjun mars, á síðustu æfingalotunni af þremur í ár. Nýjir keppnisbílar þurfa að fara í gegnum ströng öryggispróf áður en þeim er veitt heimild til að keppa. Nýji HRT bíllin féll á tveimur liðum prófsins með litlum mun. Á æfingunum í síðustu viku ók Pedro de la Rosa bíl síðasta árs og kemur til með að gera það aftur í lok mánaðarinns fyrst 2012 bíllinn fær ekki leyfi. HRT hefur átt mjög erfitt uppdráttar síðan þeir hófu keppni árið 2010. Allir átta ökumenn liðsins síðustu tvö tímabilin hafa aldrei ræst framar en í 18. sæti og aldrei lokið keppni ofar en í því þrettánda. Í fyrra ræsti liðið aldrei framar en í 20. sæti. Í vetur nældu þeir í spænska ökuþórinn Pedro de la Rosa sem hefur verið þriðji ökumaður McLaren í nokkur ár. Reynsla hans af þróun og hönnun F1 bíla er engri lík og því mikill fengur fyrir HRT. Þar áður ók hann með Arrows liðinu 1999-2000, Jaguar liðinu 2001-2002 og Sauber árið 2010. Við hlið de la Rosa ekur Inverjinn Narain Karthikeyan. Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bíll HRT liðsins í Formúlu 1 stóðst ekki árekstrarprófanir FIA og fær því ekki keppnisleyfi að svo stöddu. Nýr HRT bíll verður ekki frumsýndur fyrr en liðið hefur bætt úr þessu. HRT æfir því ekki á nýjum bíl fyrr en í byrjun mars, á síðustu æfingalotunni af þremur í ár. Nýjir keppnisbílar þurfa að fara í gegnum ströng öryggispróf áður en þeim er veitt heimild til að keppa. Nýji HRT bíllin féll á tveimur liðum prófsins með litlum mun. Á æfingunum í síðustu viku ók Pedro de la Rosa bíl síðasta árs og kemur til með að gera það aftur í lok mánaðarinns fyrst 2012 bíllinn fær ekki leyfi. HRT hefur átt mjög erfitt uppdráttar síðan þeir hófu keppni árið 2010. Allir átta ökumenn liðsins síðustu tvö tímabilin hafa aldrei ræst framar en í 18. sæti og aldrei lokið keppni ofar en í því þrettánda. Í fyrra ræsti liðið aldrei framar en í 20. sæti. Í vetur nældu þeir í spænska ökuþórinn Pedro de la Rosa sem hefur verið þriðji ökumaður McLaren í nokkur ár. Reynsla hans af þróun og hönnun F1 bíla er engri lík og því mikill fengur fyrir HRT. Þar áður ók hann með Arrows liðinu 1999-2000, Jaguar liðinu 2001-2002 og Sauber árið 2010. Við hlið de la Rosa ekur Inverjinn Narain Karthikeyan.
Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira