Viðskipti erlent

Spænska efnahagsveikin

Þó landsliðsmenn Spánar í fótbolta hafi haft ríka ástæðu til þess að fagna undanfarin ár, sem ríkjandi Evrópu- og heimsmeistarar, þá er ekki glatt á hjalla hjá mörgum Spánverjum. Efnahagslægðin í landinu eru sú dýpsta í áratugi.
Þó landsliðsmenn Spánar í fótbolta hafi haft ríka ástæðu til þess að fagna undanfarin ár, sem ríkjandi Evrópu- og heimsmeistarar, þá er ekki glatt á hjalla hjá mörgum Spánverjum. Efnahagslægðin í landinu eru sú dýpsta í áratugi.
Hagkerfi Spánar gengur nú í gegnum mikla erfiðleika, raunar þá mestu í áratugi. Atvinnuleysi í landinu mælist tæplega 24 prósent og útlitið svart.

Myndbandsfréttaskýring um vanda spænska hagkerfisins er nú aðgengilegt inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×