Barcelona rústaði Valencia | Messi skoraði fjögur Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2012 20:00 Barcelona rústaði Valencia 5-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Argentínumaðurinn Lionel Messi gerði ekki nema fjögur mörk. Leikmenn Valencia fengur heldur betur algjöra draumabyrjun á Neu Camp í kvöld þegar liðið komst yfir í upphafi leiksins. Pablo Piatti laumaði boltanum framhjá Victor Valdez í marki Barca á 10. mínútu. Barcelona sótti án afláts næstu mínútur og ætluðu greinilega að jafna metin um hæl. Lionel Messi skoraði síðan fyrsta mark heimamanna á 22. mínútu, en markið kom eftir frábært samspil liðsins. Messi var aftur á ferðinni aðeins fimm mínútum síðar þegar hann nýtti sér markmannsmistök Diego Alves og potaði boltanum yfir línuna. Staðan var 2-1 fyrir Barcelona í hálfleik. Lionel Messi fullkomnaði síðan þrennuna á 76. mínútu og kom Barcelona í 3-1. Mark sem var algjört rothögg fyrir Valencina. Besti fótboltamaður heimsins var síðan enn einu sinni á ferðinni fimm mínútum fyrir leikslok þegar hann slapp einn í gegn og vippaði boltanum yfir Diego Alves í markinu. Fjórða mark hans í leiknum og nú hefur hann skorað 27 mörk í deildinni. Xavi skoraði síðan fimmta mark Barcelona þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma og staðan orðin 5-1. Barcelona er því enn í öðru sæti deildarinnar með 51 stig en Real Madrid er tíu stigum á undan þeim með 61 stig. Þrátt fyrir stórsigurinn í kvöld þá verður róðurinn virkilega þungur fyrir Barcelona ef þeir ætla sér að verða spænskir meistarar.Úrslit dagsins: Granada - Real Sociedad - 4 - 1 Athletic Bilbao - Malaga - 3 - 0 Mallorca - Villarreal - 4 - 0 Sporting Gijon - Atletico Madrid - 1 - 1 Levante - Rayo Vallecano - 3 - 5 Barcelona - Valencia - 2 - 1 Spænski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira
Barcelona rústaði Valencia 5-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Argentínumaðurinn Lionel Messi gerði ekki nema fjögur mörk. Leikmenn Valencia fengur heldur betur algjöra draumabyrjun á Neu Camp í kvöld þegar liðið komst yfir í upphafi leiksins. Pablo Piatti laumaði boltanum framhjá Victor Valdez í marki Barca á 10. mínútu. Barcelona sótti án afláts næstu mínútur og ætluðu greinilega að jafna metin um hæl. Lionel Messi skoraði síðan fyrsta mark heimamanna á 22. mínútu, en markið kom eftir frábært samspil liðsins. Messi var aftur á ferðinni aðeins fimm mínútum síðar þegar hann nýtti sér markmannsmistök Diego Alves og potaði boltanum yfir línuna. Staðan var 2-1 fyrir Barcelona í hálfleik. Lionel Messi fullkomnaði síðan þrennuna á 76. mínútu og kom Barcelona í 3-1. Mark sem var algjört rothögg fyrir Valencina. Besti fótboltamaður heimsins var síðan enn einu sinni á ferðinni fimm mínútum fyrir leikslok þegar hann slapp einn í gegn og vippaði boltanum yfir Diego Alves í markinu. Fjórða mark hans í leiknum og nú hefur hann skorað 27 mörk í deildinni. Xavi skoraði síðan fimmta mark Barcelona þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma og staðan orðin 5-1. Barcelona er því enn í öðru sæti deildarinnar með 51 stig en Real Madrid er tíu stigum á undan þeim með 61 stig. Þrátt fyrir stórsigurinn í kvöld þá verður róðurinn virkilega þungur fyrir Barcelona ef þeir ætla sér að verða spænskir meistarar.Úrslit dagsins: Granada - Real Sociedad - 4 - 1 Athletic Bilbao - Malaga - 3 - 0 Mallorca - Villarreal - 4 - 0 Sporting Gijon - Atletico Madrid - 1 - 1 Levante - Rayo Vallecano - 3 - 5 Barcelona - Valencia - 2 - 1
Spænski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira