Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2012 19:45 Lewis Hamilton með David Cemeron, forsætisráðherra Englands. Mynd. Getty Images Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. „Ég var einhvernvegin í baráttu við alla á síðasta ári. Ég lenti í rifrildum við nánast alla og var ekki með hugann á réttum stað. Þetta er hlutur sem ég verð að laga fyrir næsta tímabil". „Ég hlakka til næsta tímabils og líst mjög vel á nýja liðsfélagann minn. Það verður frábært að vinna með Felipe [Massa]". „Ég hafði bara allt of mikið á minni könnu í fyrra og réði hreinlega ekki við það. Hvort sem það voru fjárfestingar, lögfræðingar eða fjölskyldan þá hafði það mikil áhrif á mig andlega". Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. „Ég var einhvernvegin í baráttu við alla á síðasta ári. Ég lenti í rifrildum við nánast alla og var ekki með hugann á réttum stað. Þetta er hlutur sem ég verð að laga fyrir næsta tímabil". „Ég hlakka til næsta tímabils og líst mjög vel á nýja liðsfélagann minn. Það verður frábært að vinna með Felipe [Massa]". „Ég hafði bara allt of mikið á minni könnu í fyrra og réði hreinlega ekki við það. Hvort sem það voru fjárfestingar, lögfræðingar eða fjölskyldan þá hafði það mikil áhrif á mig andlega".
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira