Angela Merkel: Þörf á alveg nýrri nálgun 26. janúar 2012 16:58 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Davos í Sviss, að þörf væri á alveg nýrri nálgun á stjórnun ríkisfjármála og efnahagsmála. „Kerfislægar breytingar sem leiða til þess að fleiri störf skapist er það sem þarf að gera núna," sagði Merkel á blaðamannafundi, eftir fundahöld leiðtoga víða að. Efnahagsvandinn í Evrópu er mál málanna á ráðstefnunni, og ber umræðan um vanda Grikklands nú hæst. Áhyggjur vegna hugsanlegs gjaldþrots landsins hafa farið vaxandi að undanförnu. Þá mælist atvinnuleysi í Evrópu um 10%. Merkel sagði að vandi Grikklands væri vandi allrar Evrópu, og landið stæði ekki einangrað að því leyti. Hins vegar þurfi stjórnvöld í Grikklandi að sýna meiri vilja til þess að leysa vandamál sín. Kröfuhafar Grikklands hafa að undanförnu fundað með ríkisstjórn landsins með það fyrir augum að ná sátt um hvernig Grikkland geti leyst úr skuldastöðu sinni. Helst er horft til þess að afskrifa allt að helming af skuldum landsins, að því er breska ríkisútvarpsins BBC greindi frá í dag. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Davos í Sviss, að þörf væri á alveg nýrri nálgun á stjórnun ríkisfjármála og efnahagsmála. „Kerfislægar breytingar sem leiða til þess að fleiri störf skapist er það sem þarf að gera núna," sagði Merkel á blaðamannafundi, eftir fundahöld leiðtoga víða að. Efnahagsvandinn í Evrópu er mál málanna á ráðstefnunni, og ber umræðan um vanda Grikklands nú hæst. Áhyggjur vegna hugsanlegs gjaldþrots landsins hafa farið vaxandi að undanförnu. Þá mælist atvinnuleysi í Evrópu um 10%. Merkel sagði að vandi Grikklands væri vandi allrar Evrópu, og landið stæði ekki einangrað að því leyti. Hins vegar þurfi stjórnvöld í Grikklandi að sýna meiri vilja til þess að leysa vandamál sín. Kröfuhafar Grikklands hafa að undanförnu fundað með ríkisstjórn landsins með það fyrir augum að ná sátt um hvernig Grikkland geti leyst úr skuldastöðu sinni. Helst er horft til þess að afskrifa allt að helming af skuldum landsins, að því er breska ríkisútvarpsins BBC greindi frá í dag.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira