Helga Möller gaf okkur uppskriftina af jólaísnum sem hún útbýr hver einustu jól.
6 eggjarauður
1 bolli púðursykur
1 tdk. vanilla
1/2 l. rjómi
100 gr. smátt saxað toblerone
Jólaviðtalið við Helgu.