Adrian Sutil, Paul di Resta og Nico Hülkenberg ráðnir ökumenn hjá Force India 26. janúar 2011 16:00 Paul di Resta, Adrian Sutil og Nico Hulkenberg. Mynd: Force India Force India liðið tilkynnti í dag að Þjjóðverjinn Adrian Sutil varður áfram hjá liðinu, fimmta árið í röð og Skotinn Paul di Resta hefur verið ráðinn við hlið hans sem ökumaður og Þjóðverjinn Nico Hülkenberg verður varaökumaður liðsins. Hülkenberg var hjá Williams í fyrra og náði m.a. ráspól í Formúlu 1 í fyrsta skipti á ferlinum, en var ekki ráðinn áfram og Pastor Maldonado frá Venúsúela var ráðinn í hans stað og verður liðsfélagi Rubens Barrichello frá Brasilíu hjá Williams í ár. Paul di Resta var varaökumaður Force India liðsins í fyrra, en hann varð meistari í DTM mótaröðinni í fyrra, en hann er 24 ára gamall. "Það hefur verið metnaður minn að verða F1 ökumaður og nokkuð sem mig hefur langað frá því ég nyrjaði í kartkappakstri og það er magnað að ná þessu marki. Ég lagt hart að mér á ferlinum og að ná því með Force India, ungu liði, er spennandi. Ég get ekki beðið eftir því að komast á ráslínuna í Barein," sagði di Resta um ráðninu sína í tilkynningu frá Force India. Liðið gerði og langtímasamning við Hülkenberg, en hann mun byrja sem þróunar og varaökumaður. "Ég er ánægður að vera í F1 árið 2011. Ég kann að meta að liðið gerði við mig langtímasamning og ég mun gera mitt ti að uppfylla væntingarnar," sagði Hulkneberg. Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Force India liðið tilkynnti í dag að Þjjóðverjinn Adrian Sutil varður áfram hjá liðinu, fimmta árið í röð og Skotinn Paul di Resta hefur verið ráðinn við hlið hans sem ökumaður og Þjóðverjinn Nico Hülkenberg verður varaökumaður liðsins. Hülkenberg var hjá Williams í fyrra og náði m.a. ráspól í Formúlu 1 í fyrsta skipti á ferlinum, en var ekki ráðinn áfram og Pastor Maldonado frá Venúsúela var ráðinn í hans stað og verður liðsfélagi Rubens Barrichello frá Brasilíu hjá Williams í ár. Paul di Resta var varaökumaður Force India liðsins í fyrra, en hann varð meistari í DTM mótaröðinni í fyrra, en hann er 24 ára gamall. "Það hefur verið metnaður minn að verða F1 ökumaður og nokkuð sem mig hefur langað frá því ég nyrjaði í kartkappakstri og það er magnað að ná þessu marki. Ég lagt hart að mér á ferlinum og að ná því með Force India, ungu liði, er spennandi. Ég get ekki beðið eftir því að komast á ráslínuna í Barein," sagði di Resta um ráðninu sína í tilkynningu frá Force India. Liðið gerði og langtímasamning við Hülkenberg, en hann mun byrja sem þróunar og varaökumaður. "Ég er ánægður að vera í F1 árið 2011. Ég kann að meta að liðið gerði við mig langtímasamning og ég mun gera mitt ti að uppfylla væntingarnar," sagði Hulkneberg.
Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira