Gamlir peningaseðlar seljast eins og heitar lummur 3. janúar 2011 07:25 Gamlir peningaseðlar er nú orðnir helsta söluvaran á minjagripamarkaðnum í Zimbawe. Það er einkum 100 trilljóna dollara seðilinn sem er vinsæll en trilljón er milljón milljónir. Á sínum tíma var vart hægt að kaupa brauðhleif fyrir þennan seðil en nú gengur hann kaupum og sölum fyrir um 700 krópnur stykkið. Seðla þessa, og aðra með háum upphæðum, má rekja nokkur ár aftur í tímann þegar óðaverðbólgan í Zimbawe mældist í þúsundum prósenta á hverju ári og íbúar landsins þurftu að fara með peningaseðla í sekkjum til að kaupa í matinn. Eftir 2008 voru níu núll skorin af zimbawe dollaranum og gengi hans fest við Bandaríkjadollarann. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gamlir peningaseðlar er nú orðnir helsta söluvaran á minjagripamarkaðnum í Zimbawe. Það er einkum 100 trilljóna dollara seðilinn sem er vinsæll en trilljón er milljón milljónir. Á sínum tíma var vart hægt að kaupa brauðhleif fyrir þennan seðil en nú gengur hann kaupum og sölum fyrir um 700 krópnur stykkið. Seðla þessa, og aðra með háum upphæðum, má rekja nokkur ár aftur í tímann þegar óðaverðbólgan í Zimbawe mældist í þúsundum prósenta á hverju ári og íbúar landsins þurftu að fara með peningaseðla í sekkjum til að kaupa í matinn. Eftir 2008 voru níu núll skorin af zimbawe dollaranum og gengi hans fest við Bandaríkjadollarann.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira