Ferrari frumsýndi 2011 keppnisbílinn 28. janúar 2011 10:34 Luca Montezemolo, forseti Ferrari við nýja Ferrari keppnisbílinn á frumsýningu Ferrari í dag. Mynd. AFP Ferrari frumsýndi í dag nýjan Formúlu 1 bíl sem kallast Ferrari F 150 og verður ekið af Fernando Alonso og Felipe Massa á keppnistímabilinu, en 20 mót verða á dagskrá í ár. Fyrsta mótið er í Barein í mars. Frumsýningin var í Maranello á Ítalíu, í höfuðstöðvum Ferrari. Ferrari frumsýndi í dag nýjan Formúlu 1 bíl sem kallast Ferrari F 150 og verður ekið af Fernando Alonso og Felipe Massa á keppnistímabilinu, en 20 mót verða á dagskrá í ár. Fyrsta mótið er í Barein í mars. Frumsýningin var í Maranelli á Ítalíu, í höfuðstöðvum Ferrari. Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari segir að keppnisliðið hafi verið endustkipulagt hvað mannskap varðar og að Alonso og Massa séu mjög einbittir og klárir í slaginn fyrir komandi tímabil. Hvað helstu keppinauta Ferrari sagði Domenicali; "Við verðum að reikna með öllum í byrjun og stóru liðin verða mjög, mjög sterk, Red Bull, Mercedes og McLaren. Það verða önnur lið sem veða skeinuhætt og við skulum ekki gleyma frábærum ökumönnunum. Það eru margir heimsmeistarar og það verður heitt í kolunum." Nýjar reglur verða í gildi á þessu ári og eiga sumar að auka möguleika á framúrakstri. "Ég vill vera varkár varðandi þetta, en það er ljóst að allt hefur verið gert, t.d. varðandi hreyfanlegan afturvæng til að auka möguleika á framúrakstri. Það mun taka nokkur mót til að fínstilla þetta kerfi, en það er markmið að auka skemmtanagildið", sagði Stefano Domenicali. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari frumsýndi í dag nýjan Formúlu 1 bíl sem kallast Ferrari F 150 og verður ekið af Fernando Alonso og Felipe Massa á keppnistímabilinu, en 20 mót verða á dagskrá í ár. Fyrsta mótið er í Barein í mars. Frumsýningin var í Maranello á Ítalíu, í höfuðstöðvum Ferrari. Ferrari frumsýndi í dag nýjan Formúlu 1 bíl sem kallast Ferrari F 150 og verður ekið af Fernando Alonso og Felipe Massa á keppnistímabilinu, en 20 mót verða á dagskrá í ár. Fyrsta mótið er í Barein í mars. Frumsýningin var í Maranelli á Ítalíu, í höfuðstöðvum Ferrari. Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari segir að keppnisliðið hafi verið endustkipulagt hvað mannskap varðar og að Alonso og Massa séu mjög einbittir og klárir í slaginn fyrir komandi tímabil. Hvað helstu keppinauta Ferrari sagði Domenicali; "Við verðum að reikna með öllum í byrjun og stóru liðin verða mjög, mjög sterk, Red Bull, Mercedes og McLaren. Það verða önnur lið sem veða skeinuhætt og við skulum ekki gleyma frábærum ökumönnunum. Það eru margir heimsmeistarar og það verður heitt í kolunum." Nýjar reglur verða í gildi á þessu ári og eiga sumar að auka möguleika á framúrakstri. "Ég vill vera varkár varðandi þetta, en það er ljóst að allt hefur verið gert, t.d. varðandi hreyfanlegan afturvæng til að auka möguleika á framúrakstri. Það mun taka nokkur mót til að fínstilla þetta kerfi, en það er markmið að auka skemmtanagildið", sagði Stefano Domenicali.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira