Umfjöllun: Öruggur sigur ÍR-inga á Haukum Hlynur Valsson skrifar 11. febrúar 2011 22:29 Mynd/Arnþór ÍR vann öruggan sigur á Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld, 104-86. Sigur ÍR-inga var í raun aldrei í hættu og komust þeir mest í 26 stiga forskot í leiknum. Gestirnir úr Hafnarfirðinum reyndu hvað þeir gátu í síðasta leikhlutanum en ÍR-ingar gáfu ekkert eftir og héldu áfram frábærri spilamennsku sinni bæði í vörn og sókn sem skóp þennan sigur. Með sigrinum er ÍR komið í 7.sæti með 14 stig en Haukar detta niður um eitt sæti í það sjötta með 16 stig. Kelly Biedler var stigahæstu heimamanna með 34 stig, og Nemanja Sovic var með 23 stig. Hjá Hafnfirðingum var Semaj Inge með 20 stig og Gerald Robinson 15 stig. Heimamenn í ÍR byrjuðu leikinn af krafti og voru greinilega staðráðnir í að fylgja eftir sigurleiknum gegn Grindavík í síðustu umferð. ÍR-ingar tóku strax forystu í leiknum 6-2 og létu þá forystu aldrei af hendi og komust mest í 13 stiga forystu í fyrsta leikhluta 26-13, og leiddi svo með 12 stigum 32-20 eftir fyrsta leikhlutann. Hafnfirðingar komu ákveðnir til leiks í annan leikhluta og skoruðu fyrstu 7 stigin og minnkuðu muninn í 5 stig, 32-27. Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR tók þá leikhlé og las vel yfir sínum mönnum og þeir svöruðu með því að skora næstu 9 stigin í leiknum. ÍR-ingar gáfu ekkert eftir í baráttunni og náðu mest 16 stiga forystu, 50-34. En lokastaðan í fyrri hálfleik var 57-44 heimamönnum í vil. Kelly Biedler var atkvæðamestur heimamanna í fyrrihálfleik með 23 stig. Hjá gestunum var Semaj Inge með 8 stig. Þriðji leikhlutinn hjá heimamönnum skóp sigurinn en þeir og komust mest í 25 stiga forrystu 80-55 þegar þriðja leikhlutanum var að ljúka. Staðan fyrir lokaleikhlutann var 80-57 og heimamenn í vænlegri stöðu. Lokaleikhlutinn varð aldrei spennandi. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að saxa á forskotið en komust ekkert áfram á móti öflugum ÍR-ingum. Semaj Inge hrökk aðeins í gang í lokaleikhlutanum og skoraði 10 stig en það var bara ekki nóg og sigur heimamanna því aldrei í hættu. Lokastaðan 104-86. ÍR-Haukar 104-86 (32-20, 25-24, 23-13, 24-29)ÍR: Kelly Biedler 34 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, Nemanja Sovic 23, James Bartolotta 19/7 stoðsendingar, Sveinbjörn Claesson 12, Eiríkur Önundarson 11, Níels Dungal 3/5 stoðsendingar, Tómas Aron Viggóson 2.Haukar: Semaj Inge 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Gerald Robinson 15/7 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 11, Örn Sigurðarson 11/4 fráköst, Haukur Óskarsson 8, Sveinn Ómar Sveinsson 8/5 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 6, Emil Barja 5/4 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 1, Guðmundur Kári Sævarsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
ÍR vann öruggan sigur á Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld, 104-86. Sigur ÍR-inga var í raun aldrei í hættu og komust þeir mest í 26 stiga forskot í leiknum. Gestirnir úr Hafnarfirðinum reyndu hvað þeir gátu í síðasta leikhlutanum en ÍR-ingar gáfu ekkert eftir og héldu áfram frábærri spilamennsku sinni bæði í vörn og sókn sem skóp þennan sigur. Með sigrinum er ÍR komið í 7.sæti með 14 stig en Haukar detta niður um eitt sæti í það sjötta með 16 stig. Kelly Biedler var stigahæstu heimamanna með 34 stig, og Nemanja Sovic var með 23 stig. Hjá Hafnfirðingum var Semaj Inge með 20 stig og Gerald Robinson 15 stig. Heimamenn í ÍR byrjuðu leikinn af krafti og voru greinilega staðráðnir í að fylgja eftir sigurleiknum gegn Grindavík í síðustu umferð. ÍR-ingar tóku strax forystu í leiknum 6-2 og létu þá forystu aldrei af hendi og komust mest í 13 stiga forystu í fyrsta leikhluta 26-13, og leiddi svo með 12 stigum 32-20 eftir fyrsta leikhlutann. Hafnfirðingar komu ákveðnir til leiks í annan leikhluta og skoruðu fyrstu 7 stigin og minnkuðu muninn í 5 stig, 32-27. Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR tók þá leikhlé og las vel yfir sínum mönnum og þeir svöruðu með því að skora næstu 9 stigin í leiknum. ÍR-ingar gáfu ekkert eftir í baráttunni og náðu mest 16 stiga forystu, 50-34. En lokastaðan í fyrri hálfleik var 57-44 heimamönnum í vil. Kelly Biedler var atkvæðamestur heimamanna í fyrrihálfleik með 23 stig. Hjá gestunum var Semaj Inge með 8 stig. Þriðji leikhlutinn hjá heimamönnum skóp sigurinn en þeir og komust mest í 25 stiga forrystu 80-55 þegar þriðja leikhlutanum var að ljúka. Staðan fyrir lokaleikhlutann var 80-57 og heimamenn í vænlegri stöðu. Lokaleikhlutinn varð aldrei spennandi. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að saxa á forskotið en komust ekkert áfram á móti öflugum ÍR-ingum. Semaj Inge hrökk aðeins í gang í lokaleikhlutanum og skoraði 10 stig en það var bara ekki nóg og sigur heimamanna því aldrei í hættu. Lokastaðan 104-86. ÍR-Haukar 104-86 (32-20, 25-24, 23-13, 24-29)ÍR: Kelly Biedler 34 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, Nemanja Sovic 23, James Bartolotta 19/7 stoðsendingar, Sveinbjörn Claesson 12, Eiríkur Önundarson 11, Níels Dungal 3/5 stoðsendingar, Tómas Aron Viggóson 2.Haukar: Semaj Inge 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Gerald Robinson 15/7 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 11, Örn Sigurðarson 11/4 fráköst, Haukur Óskarsson 8, Sveinn Ómar Sveinsson 8/5 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 6, Emil Barja 5/4 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 1, Guðmundur Kári Sævarsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira