Þrjátíu þúsund sáu Sveppa í bíó 16. desember 2011 07:00 Íslenskar kvikmyndir í bíó árið 2011. Smellið á töfluna til að sjá hana stærri. Algjör Sveppi og töfraskápurinn er vinsælasta íslenska kvikmyndin sem var frumsýnd á þessu ári. Alls sáu hana rúmlega þrjátíu þúsund manns og náði hún í miðasölunni inn tæpum þrjátíu milljónum króna. Barnastjarnan Sverrir Þór Sverrisson má því vel við una fyrir þessa þriðju Sveppa-mynd þeirra Braga Hinrikssonar leikstjóra. Teiknimyndin Þór, sem var frumsýnd um miðjan október og er enn í bíó, hlaut næstmestu aðsóknina, með tæplega 24 þúsund áhorfendur samkvæmt tölum frá Smáís. Hún hefur á hinn bóginn þénað örlítið minna en gamandramað Okkar eigin Osló, sem er þriðja vinsælasta mynd ársins með örlítið færri áhorfendur. Í fjórða sætinu er hasarmyndin Borgríki og þar á eftir kemur verðlaunamyndin Eldfjall, sem var frumsýnd í lok september og er enn í bíó.Sveppi og félagar við tökur á Algjörum Sveppa og töfraskápnum uppi á Langjökli.Athygli vekur dræm aðsókn á myndirnar Hrafnar, sóleyjar og myrra og Á annan veg. Fyrrnefndu fjölskyldumyndina sáu tæplega eitt þúsund bíógestir á meðan hin síðarnefnda laðaði að sér innan við 1.300 manns. Ef allar íslensku myndirnar sem voru sýndar á árinu, þar á meðal Gauragangur og heimildarmyndin Gnarr sem voru frumsýndar í fyrra, nema heildartekjurnar um 137 milljónum króna með aðsókn upp á um 127 þúsund manns. - fb Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Algjör Sveppi og töfraskápurinn er vinsælasta íslenska kvikmyndin sem var frumsýnd á þessu ári. Alls sáu hana rúmlega þrjátíu þúsund manns og náði hún í miðasölunni inn tæpum þrjátíu milljónum króna. Barnastjarnan Sverrir Þór Sverrisson má því vel við una fyrir þessa þriðju Sveppa-mynd þeirra Braga Hinrikssonar leikstjóra. Teiknimyndin Þór, sem var frumsýnd um miðjan október og er enn í bíó, hlaut næstmestu aðsóknina, með tæplega 24 þúsund áhorfendur samkvæmt tölum frá Smáís. Hún hefur á hinn bóginn þénað örlítið minna en gamandramað Okkar eigin Osló, sem er þriðja vinsælasta mynd ársins með örlítið færri áhorfendur. Í fjórða sætinu er hasarmyndin Borgríki og þar á eftir kemur verðlaunamyndin Eldfjall, sem var frumsýnd í lok september og er enn í bíó.Sveppi og félagar við tökur á Algjörum Sveppa og töfraskápnum uppi á Langjökli.Athygli vekur dræm aðsókn á myndirnar Hrafnar, sóleyjar og myrra og Á annan veg. Fyrrnefndu fjölskyldumyndina sáu tæplega eitt þúsund bíógestir á meðan hin síðarnefnda laðaði að sér innan við 1.300 manns. Ef allar íslensku myndirnar sem voru sýndar á árinu, þar á meðal Gauragangur og heimildarmyndin Gnarr sem voru frumsýndar í fyrra, nema heildartekjurnar um 137 milljónum króna með aðsókn upp á um 127 þúsund manns. - fb
Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira