Airwaves seinkað um tvær vikur 2. desember 2011 19:00 árleg tónlistarveisla Takmarkaður fjöldi miða á afsláttarverði er í boði á heimasíðu Iceland Airwaves. Kamilla Ingibergsdóttir segir að tilkynnt verði um fyrstu listamennina snemma á næsta ári. „Já, við eigum í raun þessa þriðju helgi í október sem hátíðin hefur alltaf verið haldin á, en við erum að þessu til að spara smá peninga,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Athygli hefur vakið að hátíðin verður haldin tveimur vikum síðar en tíðkast hefur hingað til, frá 31. október til 4. nóvember. Breytinguna má að hluta rekja til lengra ferðatímabils á Íslandi. „Upphaflega var markmið hátíðarinnar að fá ferðamenn til Reykjavíkur og árið 1999 var lítið um að vera í október. Nú er Reykjavík orðin svo vinsæll áfangastaður og nóg að gera hjá ferðaþjónustunni á þessum tíma, þannig að við ákváðum að færa hátíðina til að dreifa álaginu betur og lækka í leiðinni kostnað fyrir okkur,“ segir Kamilla. Miðasala á næstu hátíð hófst í gær, töluvert fyrr en áður. Að sögn Kamillu er það gert til að koma til móts við erlenda gesti sem þurfa að skipuleggja ferðalag sitt vel fram í tímann. Og þessi hópur fer sífellt stækkandi. „Núna erum við að vinna úr könnun sem gerð var meðal hátíðargesta í október, og fyrstu tölur benda til þess að hlutfall erlendra gesta hafi aukist frá því í fyrra,“ Fyrir ári nutu næstum jafn margir útlendingar og Íslendingar tónlistarinnar, en heimamenn voru í örlitlum meirihluta. Nú lítur allt út fyrir að erlendir gestir hafi í fyrsta sinn verið meirihluta tónleikagesta. „Við erum auðvitað mjög ánægð með það.“ - bb Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Já, við eigum í raun þessa þriðju helgi í október sem hátíðin hefur alltaf verið haldin á, en við erum að þessu til að spara smá peninga,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Athygli hefur vakið að hátíðin verður haldin tveimur vikum síðar en tíðkast hefur hingað til, frá 31. október til 4. nóvember. Breytinguna má að hluta rekja til lengra ferðatímabils á Íslandi. „Upphaflega var markmið hátíðarinnar að fá ferðamenn til Reykjavíkur og árið 1999 var lítið um að vera í október. Nú er Reykjavík orðin svo vinsæll áfangastaður og nóg að gera hjá ferðaþjónustunni á þessum tíma, þannig að við ákváðum að færa hátíðina til að dreifa álaginu betur og lækka í leiðinni kostnað fyrir okkur,“ segir Kamilla. Miðasala á næstu hátíð hófst í gær, töluvert fyrr en áður. Að sögn Kamillu er það gert til að koma til móts við erlenda gesti sem þurfa að skipuleggja ferðalag sitt vel fram í tímann. Og þessi hópur fer sífellt stækkandi. „Núna erum við að vinna úr könnun sem gerð var meðal hátíðargesta í október, og fyrstu tölur benda til þess að hlutfall erlendra gesta hafi aukist frá því í fyrra,“ Fyrir ári nutu næstum jafn margir útlendingar og Íslendingar tónlistarinnar, en heimamenn voru í örlitlum meirihluta. Nú lítur allt út fyrir að erlendir gestir hafi í fyrsta sinn verið meirihluta tónleikagesta. „Við erum auðvitað mjög ánægð með það.“ - bb
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira