Radcliffe leikur væntanlega Ginsberg 1. desember 2011 14:00 Bítskáld Daniel Radcliffe mun að öllum líkindum leika Allen Ginsberg í kvikmyndinni Kill Your Darlings. Daniel Radcliffe er smám saman að fjarlægjast sitt þekktasta hlutverk, sjálfan Harry Potter. Hann leikur aðalhlutverkið í spennuhrollvekjunni The Woman in Black og upplýsti nýverið að hann myndi að öllum líkindum leika Allen Ginsberg í kvikmyndinni Kill Your Darlings sem mun fjalla um samband bítskáldsins við þá Jack Kerouac og William Burroughs. Ginsberg og Harry Potter gætu ekki verið ólíkari enda áttu bít-skáldin í ákaflega nánu sambandi við alls kyns vímugjafa. Ginsberg mælti til að mynda með neyslu LSD og vildi lögleiða það en talaði gegn sígarettureykinginum, sígarettur væru dóp hins opinbera að hans mati. Bítskáldin þrjú kynntust fyrir tilstilli Luciens Carr sem var sameiginlegur vinur þeirra allra en eins ólíklega og það kann að hljóma (allt benti til þess að þetta væri listræn og áferðarfalleg kvikmynd) er Kill Your Darlings spennumynd. Carr sat nefnilega í fangelsi fyrir morð á ástmanni sínum, David Kammerer. Myndinni er leikstýrt af John Krokidas. Radcliffe er ákaflega eftirsóttur sem leikari og er meðal annars í stóru hlutverki í söngleiknum How to Succed in Business Without Really Trying sem sýndur hefur verið fyrir fullu húsi á Broadway að undanförnu.- fgg Lífið Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Daniel Radcliffe er smám saman að fjarlægjast sitt þekktasta hlutverk, sjálfan Harry Potter. Hann leikur aðalhlutverkið í spennuhrollvekjunni The Woman in Black og upplýsti nýverið að hann myndi að öllum líkindum leika Allen Ginsberg í kvikmyndinni Kill Your Darlings sem mun fjalla um samband bítskáldsins við þá Jack Kerouac og William Burroughs. Ginsberg og Harry Potter gætu ekki verið ólíkari enda áttu bít-skáldin í ákaflega nánu sambandi við alls kyns vímugjafa. Ginsberg mælti til að mynda með neyslu LSD og vildi lögleiða það en talaði gegn sígarettureykinginum, sígarettur væru dóp hins opinbera að hans mati. Bítskáldin þrjú kynntust fyrir tilstilli Luciens Carr sem var sameiginlegur vinur þeirra allra en eins ólíklega og það kann að hljóma (allt benti til þess að þetta væri listræn og áferðarfalleg kvikmynd) er Kill Your Darlings spennumynd. Carr sat nefnilega í fangelsi fyrir morð á ástmanni sínum, David Kammerer. Myndinni er leikstýrt af John Krokidas. Radcliffe er ákaflega eftirsóttur sem leikari og er meðal annars í stóru hlutverki í söngleiknum How to Succed in Business Without Really Trying sem sýndur hefur verið fyrir fullu húsi á Broadway að undanförnu.- fgg
Lífið Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira