Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin 1. nóvember 2011 00:01 Signuð skín réttlætis sólin frá Ísraels fjöllum, sólstafir kærleikans ljóma frá Betlehems völlum. Blessuð um jól börnunum Guðs þessi sól flytur ljós frelsisins öllum. Hví er þá dapurt og dimmt í þér, mannlega hjarta? Dimman og hryggðin í guðsríkis birtunni' ei skarta. Ei má þín synd, ei má þín fáviska blind byrgja þér ljósið Guðs bjarta. Kærleikans ímyndin fegursta, frelsarinn blíður, faðminn Guðs miskunnar enn sem fyrr hjörtunum býður. Hvíld finnur hér hver sá, er þjakaður er, huggun sá, hrelling er líður. Kom því, ó, maður, og fagnaðu frelsinu lýða, flýttu þér öruggur Drottins í armana blíða. Heit honum trú, hjarta þitt gef honum nú, lát hann ei lengur þín bíða. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Boðskapur Lúkasar Jól Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Jólin í fangelsinu Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Fjöldasöngspartí ársins Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól
Signuð skín réttlætis sólin frá Ísraels fjöllum, sólstafir kærleikans ljóma frá Betlehems völlum. Blessuð um jól börnunum Guðs þessi sól flytur ljós frelsisins öllum. Hví er þá dapurt og dimmt í þér, mannlega hjarta? Dimman og hryggðin í guðsríkis birtunni' ei skarta. Ei má þín synd, ei má þín fáviska blind byrgja þér ljósið Guðs bjarta. Kærleikans ímyndin fegursta, frelsarinn blíður, faðminn Guðs miskunnar enn sem fyrr hjörtunum býður. Hvíld finnur hér hver sá, er þjakaður er, huggun sá, hrelling er líður. Kom því, ó, maður, og fagnaðu frelsinu lýða, flýttu þér öruggur Drottins í armana blíða. Heit honum trú, hjarta þitt gef honum nú, lát hann ei lengur þín bíða.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Boðskapur Lúkasar Jól Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Jólin í fangelsinu Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Fjöldasöngspartí ársins Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól