Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Ingólfur Jónsson Frá miðöldum - Piae Cantiones 1582 BJART er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Heimagerður brjóstsykur Jól Piparkökubyggingar Jól Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Sannkallað augnakonfekt Jól Deila með sér hollustunni Jól Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól Gómsætur frómas Jól Laufabrauð Jól
Ingólfur Jónsson Frá miðöldum - Piae Cantiones 1582 BJART er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Heimagerður brjóstsykur Jól Piparkökubyggingar Jól Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Sannkallað augnakonfekt Jól Deila með sér hollustunni Jól Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól Gómsætur frómas Jól Laufabrauð Jól
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól